Innlent

Seinkanir hjá Strætó og ekki ekið út á land

Mynd/Valgarður
Ófærðin á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum hefur komið niður á almenningssamgöngum. Ekki hefur verið ekið austur fyrir fjall eða upp á Akranes vegna færðarinnar og þá eru seinkanir á flestum leiðum á höfuðborgarsvæðinu. Strætó biður viðskiptavini sína velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×