Bæjarstjórastarfið ekki auglýst - bæjarstjórinn verður ópólitískur Hugrún Halldórsdóttir skrifar 16. janúar 2012 18:41 Næsti bæjarstjóri Kópavogs verður ópólitískur líkt og sá sem nú situr. Meirihlutinn ætlar að standa sameiginlega að valinu en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Enn er óljóst hver tekur við starfi Guðrúnar Pálsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi en ljóst er að sá hinn sami á ekki eftir að koma úr röðum kjörinna fulltrúa. „Við erum búin að ræða þetta í okkar hópi, bæði í dag og í gær og auðvitað lögðum við af stað í þessa vegferð á þessu kjörtímabili þar sem samið var um ópólitískan bæjarstjóra og við höldum því samkomulagi út kjörtímabilið," segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur átök á fundinum í gær en Næst Besti Flokkurinn setti sig upp á móti því að Guðríður tæki við starfinu. Fallist var á málamiðlunartillögu um að meirihlutinn stæði sameiginlega að vali á næsta bæjarstjóra en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Meirihlutinn leitar því nú að hæfum og áhugasömum einstaklingum. Guðrún er enn starfandi bæjarstjóri og mun gegna starfinu þar til ákvörðun verður tekin um starfslok hennar í bæjarstjórn, en henni var tilkynnt um uppsögn síðastliðinn föstudag. „Við ætlum okkur ekki að greina frekar frá því samtali fyrr en við erum búin að funda með bæjarstjóra," segir Guðríður. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður uppsagnarbréfið lagt fram í bæjarráði á fimmtudag. Meirihluti bæjarstjórnar fundaði um framtíð bæjarstjórans síðastliðinn fimmtudaginn þar fram kom að Guðrún nyti ekki lengur trausts til að gegna embættinu. „Ég ætla ekki að fullyrða að það hafi orðið einhver trúnaðarbrestur. Þessi mál og hvað varðar hennar stöðu, þau verða ekki rædd í dag." Guðríður segist ekki geta fullyrt hvort að nýr bæjarstjóri taki strax við þegar Guðrún lætur af störfum. „Það sem skiptir máli er að hér er meirihluti að störfum sem stendur traustum fótum og hann mun gera það út þetta kjörtímabil." Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Næsti bæjarstjóri Kópavogs verður ópólitískur líkt og sá sem nú situr. Meirihlutinn ætlar að standa sameiginlega að valinu en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Enn er óljóst hver tekur við starfi Guðrúnar Pálsdóttur bæjarstjóra í Kópavogi en ljóst er að sá hinn sami á ekki eftir að koma úr röðum kjörinna fulltrúa. „Við erum búin að ræða þetta í okkar hópi, bæði í dag og í gær og auðvitað lögðum við af stað í þessa vegferð á þessu kjörtímabili þar sem samið var um ópólitískan bæjarstjóra og við höldum því samkomulagi út kjörtímabilið," segir Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur átök á fundinum í gær en Næst Besti Flokkurinn setti sig upp á móti því að Guðríður tæki við starfinu. Fallist var á málamiðlunartillögu um að meirihlutinn stæði sameiginlega að vali á næsta bæjarstjóra en starfið verður að öllum líkindum ekki auglýst. Meirihlutinn leitar því nú að hæfum og áhugasömum einstaklingum. Guðrún er enn starfandi bæjarstjóri og mun gegna starfinu þar til ákvörðun verður tekin um starfslok hennar í bæjarstjórn, en henni var tilkynnt um uppsögn síðastliðinn föstudag. „Við ætlum okkur ekki að greina frekar frá því samtali fyrr en við erum búin að funda með bæjarstjóra," segir Guðríður. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður uppsagnarbréfið lagt fram í bæjarráði á fimmtudag. Meirihluti bæjarstjórnar fundaði um framtíð bæjarstjórans síðastliðinn fimmtudaginn þar fram kom að Guðrún nyti ekki lengur trausts til að gegna embættinu. „Ég ætla ekki að fullyrða að það hafi orðið einhver trúnaðarbrestur. Þessi mál og hvað varðar hennar stöðu, þau verða ekki rædd í dag." Guðríður segist ekki geta fullyrt hvort að nýr bæjarstjóri taki strax við þegar Guðrún lætur af störfum. „Það sem skiptir máli er að hér er meirihluti að störfum sem stendur traustum fótum og hann mun gera það út þetta kjörtímabil."
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira