Linnulaus áróður gegn ríkisstjórninni 16. janúar 2012 20:29 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Forsætisráðherra segir Samtök atvinnulífsins halda uppi linnulausum áróðri og rangfærslum gegn ríkisstjórninni og verkum hennar, sem sé ekki í þágu almennings. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stéttarfélögin vilja losna við ríkisstjórnina vegna svikinna loforða. Alþingi kom saman til fyrsta fundar eftir jólaleyfi í dag. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Í ræðu sinni fór hún hörðum orðum um Samtök atvinnulífsins. „Sú spurning er áleitin hvaða tilgangi og hvaða hagsmuni það þjónar hjá Samtökum atvinnulífsins að halda uppi linnulausum áróðri og rangfærlsum gegn ríkisstjórninni og verkum hennar," sagði Jóhanna á Alþingi í dag. Samtök atvinnulífsins gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega í síðustu viku. Sögðu raunverulegt tilefni til að taka upp kjarasamninga frá því síðasta vor þar sem ríkisstjórnin hafi staðið sig illa í að standa við fyrirheit í yfirlýsingu í tengslum við samningana. Þannig hafi hún aðeins staðið við 24 atriði af 36 eða í tveimur þriðju hluta tilvika. „Staðreyndirnar tala einfaldlega sínu máli. Af þeim 44 atriðum sem tiltekin eru á síðu ríkistjórnarinnar hafa 24 þegar verið uppfyllt og 19 eru í góðum farvegi." Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði fleiri en Samtök atvinnulífsins vilja losna við ríkisstjórnina. Hann sagði að nákvæmlega sami tónn væri frá ASÍ og einstökum stéttarfélögum. Þau vilji losna við ríkisstjórnina vegna svikinna loforða. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Forsætisráðherra segir Samtök atvinnulífsins halda uppi linnulausum áróðri og rangfærslum gegn ríkisstjórninni og verkum hennar, sem sé ekki í þágu almennings. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stéttarfélögin vilja losna við ríkisstjórnina vegna svikinna loforða. Alþingi kom saman til fyrsta fundar eftir jólaleyfi í dag. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Í ræðu sinni fór hún hörðum orðum um Samtök atvinnulífsins. „Sú spurning er áleitin hvaða tilgangi og hvaða hagsmuni það þjónar hjá Samtökum atvinnulífsins að halda uppi linnulausum áróðri og rangfærlsum gegn ríkisstjórninni og verkum hennar," sagði Jóhanna á Alþingi í dag. Samtök atvinnulífsins gagnrýndu ríkisstjórnina harðlega í síðustu viku. Sögðu raunverulegt tilefni til að taka upp kjarasamninga frá því síðasta vor þar sem ríkisstjórnin hafi staðið sig illa í að standa við fyrirheit í yfirlýsingu í tengslum við samningana. Þannig hafi hún aðeins staðið við 24 atriði af 36 eða í tveimur þriðju hluta tilvika. „Staðreyndirnar tala einfaldlega sínu máli. Af þeim 44 atriðum sem tiltekin eru á síðu ríkistjórnarinnar hafa 24 þegar verið uppfyllt og 19 eru í góðum farvegi." Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði fleiri en Samtök atvinnulífsins vilja losna við ríkisstjórnina. Hann sagði að nákvæmlega sami tónn væri frá ASÍ og einstökum stéttarfélögum. Þau vilji losna við ríkisstjórnina vegna svikinna loforða.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira