Innlent

Öflugur jarðskjálfti í Krísuvík

MYND/365
Jarðskjálfti upp á 3,4 á Richter varð á tíunda tímanum í gærkvöldi með upptök vest-suðvestur af Krísuvík.

Hans varð greinilega vart á höfuðborgarsvæðinu, í Grindavík og á Vatnsleysuströnd. Um það bil tuttugu vægari eftirskjálftar urðu , allir innan við 2 á Richter, en síðan hefur verið kyrrt á svæðinu.

Þetta er virkt skjálftasvæði en skjálftinn í gærkvöldi var í snarpari kantinum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×