Innlent

Fimm ungmenni gripin við hassreykingar

Lögreglan stöðvaði bíl með fimm ungmennum um borð í vesturbæ Reykjavíkur í nótt, og er fólkið grunað um hassreykingar. Þeirra á meðal bílstjórinn.

Við leit í bílnum fannst lítilræði af fíkniefnum, sem lögregla lagði hald á. Ungmennunum var sleppt að yfiryrslum loknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×