Innlent

Fimmfaldur pottur næstu helgi

Enginn hreppti fyrsta vinning í Lottóinu í kvöld sem hljóðaði upp á tæpar 30 milljónir. Því verður potturinn fimmfaldur næst.

Vinningstölurnar voru 3 17 19 23 36 og bónustalan var 31.

Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölu. Þeir hljóta 194.000 í vinning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×