Innlent

Fyrri ferð Herjólfs fellur niður í dag

MYND/Arnþór
Fyrri ferð Herjólfs til Þorlákshafnar fellur niður vegna óveðurs. Ölduhæð er nú sjö til tíu metrar á leiðinni og vindur er 16 til 20 metrar á sekúndu.

Miðað við veðurspá verður hugsanlega hægt að fara síðdegisferðina og ætti það að skýrast undir hádegi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×