Aniston og leitin að ástinni 17. ágúst 2012 08:00 Jennifer Aniston hefur loksins hitt draumamanninn eftir mörg misheppnuð sambönd frá árinu 2005. Það er leikarinn og handritshöfundurinn Justin Theroux sem fór niður á skeljarnar fyrir viku. Jennifer Aniston trúlofaðist á föstudaginn mörgum til mikillar hamingju, en hún á að baki mörg misheppnuð ástarsambönd eftir skilnað sinn við Brad Pitt. Eftir skilnað draumapars Hollywood í janúar 2005 hefur Jennifer Aniston leitað í margan karlmannsfaðminn. Aðdáendur gamanleikkonunnar glöddust því þegar kærasti hennar Justin Theroux fór niður á skeljarnar á afmælisdegi sínum á föstudaginn. Bónorðið var borið upp á tökustað nýjustu myndar Aniston, We‘re the Millers. Á sama tíma spá fjölmiðlar vestra að Brad Pitt muni ganga að eiga Angelinu Jolie um helgina í húsi þeirra í Suður-Frakklandi, en framhjáhald Brads með Angelinu eyðilagði hjónaband þeirra Aniston. Nýi unnustinn er 41 árs leikari og handritshöfundur. Þau eru sögð hafa fallið hvort fyrir öðru við tökur á Wanderlust í maí 2011 en Aniston sagði það einungis orðróm. Ástin virðist þó hafa kviknað því þau komu opinberlega fram sem par 6. júní í eftirpartíi kvikmyndaverðlauna MTV. Þetta er fyrsta hjónaband hans en áður var hann með stílistanum Heidi Biven til fjórtán ára. Strax eftir skilnað Aniston og Pitt hóf slúðurpressan að segja frá stuttum kynnum hennar við ýmsar þekktar stjörnur. Fyrsta mislukkaða sambandið var við mótleikarann Vince Vaughn sem hófst við tökur á The Break Up og varði í fimmtán mánuði á meðan blekið þornaði á skilnaðarpappírunum. Þaðan sigldi hún á ný mið og hitti bresku fyrirsætuna Paul Sculfor í nokkra mánuði árið 2007. Skömmu síðar bættist Owen Wilson í hópinn sem mótleikari og kærasti við tökur á Marley & Me en loginn slokknaði að tökum loknum. Í mars 2008 hófst samband hennar við söngvarann John Mayer sem varði í ár og er mörgum minnisstætt. Í ágúst 2009 fór af stað orðrómur um hana og mótleikarann Gerard Butler úr The Bounty Hunter. Af þeim náðust mjög innilegar myndir en þau vildu ekkert staðfesta. Mánuði síðar var hún skriðin í faðm Aarons Eckhart í kjölfar myndarinnar Love Happens. Nú virðist löng leit Aniston að ástinni á enda og eru þau Theroux á leið í hnapphelduna eftir rúmlega árs samband. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Jennifer Aniston trúlofaðist á föstudaginn mörgum til mikillar hamingju, en hún á að baki mörg misheppnuð ástarsambönd eftir skilnað sinn við Brad Pitt. Eftir skilnað draumapars Hollywood í janúar 2005 hefur Jennifer Aniston leitað í margan karlmannsfaðminn. Aðdáendur gamanleikkonunnar glöddust því þegar kærasti hennar Justin Theroux fór niður á skeljarnar á afmælisdegi sínum á föstudaginn. Bónorðið var borið upp á tökustað nýjustu myndar Aniston, We‘re the Millers. Á sama tíma spá fjölmiðlar vestra að Brad Pitt muni ganga að eiga Angelinu Jolie um helgina í húsi þeirra í Suður-Frakklandi, en framhjáhald Brads með Angelinu eyðilagði hjónaband þeirra Aniston. Nýi unnustinn er 41 árs leikari og handritshöfundur. Þau eru sögð hafa fallið hvort fyrir öðru við tökur á Wanderlust í maí 2011 en Aniston sagði það einungis orðróm. Ástin virðist þó hafa kviknað því þau komu opinberlega fram sem par 6. júní í eftirpartíi kvikmyndaverðlauna MTV. Þetta er fyrsta hjónaband hans en áður var hann með stílistanum Heidi Biven til fjórtán ára. Strax eftir skilnað Aniston og Pitt hóf slúðurpressan að segja frá stuttum kynnum hennar við ýmsar þekktar stjörnur. Fyrsta mislukkaða sambandið var við mótleikarann Vince Vaughn sem hófst við tökur á The Break Up og varði í fimmtán mánuði á meðan blekið þornaði á skilnaðarpappírunum. Þaðan sigldi hún á ný mið og hitti bresku fyrirsætuna Paul Sculfor í nokkra mánuði árið 2007. Skömmu síðar bættist Owen Wilson í hópinn sem mótleikari og kærasti við tökur á Marley & Me en loginn slokknaði að tökum loknum. Í mars 2008 hófst samband hennar við söngvarann John Mayer sem varði í ár og er mörgum minnisstætt. Í ágúst 2009 fór af stað orðrómur um hana og mótleikarann Gerard Butler úr The Bounty Hunter. Af þeim náðust mjög innilegar myndir en þau vildu ekkert staðfesta. Mánuði síðar var hún skriðin í faðm Aarons Eckhart í kjölfar myndarinnar Love Happens. Nú virðist löng leit Aniston að ástinni á enda og eru þau Theroux á leið í hnapphelduna eftir rúmlega árs samband.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira