Aukin þyngd sjúklinga hækkar kostnað vegna lyfja Lillý Valgerður Pétursdóttir. skrifar 11. febrúar 2012 13:30 Aukin þyngd sjúklinga hefur hækkað kostnað Landspítalans vegna lyfja síðustu misseri. Munað getur nokkrum milljónum á einstökum lyfjameðferðum eftir þyngd fólks. Framkvæmdastjóri á spítalanum segir mikilvægt að huga að forvörnum þar sem þær geti sparað mikið. Við höfum sagt frá því að kostnaður ríkisins vegna sérhæfðralyfja hefur farið vaxandi hér á landi síðustu ár. Lyfin sem um ræðir eru kölluð S-lyf og hefur Landspítalinn umsjón með þeim. Þau eru til að mynda notuð við slæmum gigtarsjúkdómum, krónískum sjúkdómum og krabbameini. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri Lækninga á Landspítalanum, segir að síðustu misseri hafi spítalinn orðið var við að kostnaður við lyfjameðferðir hefur aukist vegna þess að sjúklingarnir hafa þyngst. Ekki liggi fyrir nákvæmlega hversu mikið en einstök dæmi sýni þetta. „Flest lyf eru skömmtuð samkvæmt þyngd. Ég get nefnt sem dæmi að eitt af þessum sérhæfðu lyfjum að fyrir sjötíu kíló einstakling þá kostar ársmeðferðin 6,7 milljónir en fyrir hundrað kílóa einstakling þá kostar sama meðferð 9,6 milljónir. Þetta er auðvitað atriði sem að heilsuhagfræðingar hafa bent á nýlega og svona dæmigerður vítahringur sem að getur myndast í heilbrigðiskerfinu og aftur leggur áherslu á mikilvægi forvarna og hvernig forvarnir geta sparað gríðarlega mikið þegar horft er fram á veginn," sagði Ólafur. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Aukin þyngd sjúklinga hefur hækkað kostnað Landspítalans vegna lyfja síðustu misseri. Munað getur nokkrum milljónum á einstökum lyfjameðferðum eftir þyngd fólks. Framkvæmdastjóri á spítalanum segir mikilvægt að huga að forvörnum þar sem þær geti sparað mikið. Við höfum sagt frá því að kostnaður ríkisins vegna sérhæfðralyfja hefur farið vaxandi hér á landi síðustu ár. Lyfin sem um ræðir eru kölluð S-lyf og hefur Landspítalinn umsjón með þeim. Þau eru til að mynda notuð við slæmum gigtarsjúkdómum, krónískum sjúkdómum og krabbameini. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri Lækninga á Landspítalanum, segir að síðustu misseri hafi spítalinn orðið var við að kostnaður við lyfjameðferðir hefur aukist vegna þess að sjúklingarnir hafa þyngst. Ekki liggi fyrir nákvæmlega hversu mikið en einstök dæmi sýni þetta. „Flest lyf eru skömmtuð samkvæmt þyngd. Ég get nefnt sem dæmi að eitt af þessum sérhæfðu lyfjum að fyrir sjötíu kíló einstakling þá kostar ársmeðferðin 6,7 milljónir en fyrir hundrað kílóa einstakling þá kostar sama meðferð 9,6 milljónir. Þetta er auðvitað atriði sem að heilsuhagfræðingar hafa bent á nýlega og svona dæmigerður vítahringur sem að getur myndast í heilbrigðiskerfinu og aftur leggur áherslu á mikilvægi forvarna og hvernig forvarnir geta sparað gríðarlega mikið þegar horft er fram á veginn," sagði Ólafur.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira