Hvað gerum við ef við vinnum Eurovision? Boði Logason skrifar 25. maí 2012 18:13 Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, segir að engin viðbragðsáætlun sé fyrir hendi ef við vinnum Eurovision. mynd/365 „Það er ekki til nein viðbragðsáætlun í þessu máli," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og æðsti yfirmaður Eurovision hér á landi. Íslendingar taka þátt í aðalkeppninni á morgun og er íslenska laginu spáð góðu gangi. Í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag sagði Katrín að hún hafi fylgst með keppninni frá því að Íslendingar tóku fyrst þátt. Spurð að því hvað gerist ef Íslendingar vinna keppninni segir Katrín að það yrði stórt viðfangsefni. „Eins og einhver sagði: Sú hætta er alltaf fyrir hendi. Ég man að ég las einhverja ágæta úttekt á þessu eitthvað árið; Hvað gerum við ef við vinnum Eurovision? Þetta var þegar Harpa var í byggingu og þá var niðurstaðan sú að Harpa væri alltof lítil fyrir þessa keppni og mörgum þótti hún nægilega stór. Ef svo fer þá er það stórt viðfangsefni. Við verðum bara að horfast í augu við það ef það verður," segir Katrín. Spurð hvort að líklegra sé að við höldum keppnina eða gefum hana frá okkur segir Katrín: „Mér finnst það nú íslenskari leið að taka þetta að sér og kýla á það." Og Katrín þorir ekki að spá Íslandi sigri. „Ég held að við eigum alveg möguleika á að ná góðum árangri," segir hún. „Þetta var pólitískt Eurovision-svar, ég þori ekki að spá okkur sigri."Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu í meðfylgjandi hljóðbroti eða inni á Útvarpi Vísis. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
„Það er ekki til nein viðbragðsáætlun í þessu máli," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og æðsti yfirmaður Eurovision hér á landi. Íslendingar taka þátt í aðalkeppninni á morgun og er íslenska laginu spáð góðu gangi. Í viðtali við þáttinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag sagði Katrín að hún hafi fylgst með keppninni frá því að Íslendingar tóku fyrst þátt. Spurð að því hvað gerist ef Íslendingar vinna keppninni segir Katrín að það yrði stórt viðfangsefni. „Eins og einhver sagði: Sú hætta er alltaf fyrir hendi. Ég man að ég las einhverja ágæta úttekt á þessu eitthvað árið; Hvað gerum við ef við vinnum Eurovision? Þetta var þegar Harpa var í byggingu og þá var niðurstaðan sú að Harpa væri alltof lítil fyrir þessa keppni og mörgum þótti hún nægilega stór. Ef svo fer þá er það stórt viðfangsefni. Við verðum bara að horfast í augu við það ef það verður," segir Katrín. Spurð hvort að líklegra sé að við höldum keppnina eða gefum hana frá okkur segir Katrín: „Mér finnst það nú íslenskari leið að taka þetta að sér og kýla á það." Og Katrín þorir ekki að spá Íslandi sigri. „Ég held að við eigum alveg möguleika á að ná góðum árangri," segir hún. „Þetta var pólitískt Eurovision-svar, ég þori ekki að spá okkur sigri."Hægt er að hlusta á viðtalið við Katrínu í meðfylgjandi hljóðbroti eða inni á Útvarpi Vísis.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira