Sjónarvottur að morðunum í Liege: "Það var blóð úti um allt“ 13. desember 2011 18:37 Sjónarvottur að árásinni í Liege í Belgíu segir í samtali við fréttastofu að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu. Hann segist hafa séð nokkra þeirra sem létust og marga særða en 75 særðust í hildarleiknum. Árásamaðurinn, 32 ára karlmaður, framdi sjálfsmorð eftir að hafa skotið úr riffli og skambyssu og varpað handsprengjum niður á mannfjöldann á Saint-lamberte torginu. Gaspard Grosjean, íbúi í Liege, var staddur rétt hjá þegar árásin var gerð. „Ég kom á staðinn rétt eftir sprenginguna og skotárásina. Lögreglan kom mjög fljótt á staðinn og lokaði öllum leiðum til Saint Lamberte-torgsins sem er hérna í miðborg Liege. Ég sá sært fólk og nokkra látna," segir Gaspard. „Það var maður rétt hjá mér með kúlu í bakinu svo þú getur ímyndað þér að það var blóð úti um allt. Fólk grét og var í miklu uppnámi og hljóp í allar áttir. Lögreglan sagði okkur að fara innst í verslanirnar til að leita skjóls því hún óttaðist að þarna væri annar byssumaður. En það reyndist ekki vera." Að sögn formanns Íslendingafélagsins í Belgíu er ekki vitað til þess að Íslendingar hafi verið á svæðinu. . Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Sjónarvottur að árásinni í Liege í Belgíu segir í samtali við fréttastofu að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu. Hann segist hafa séð nokkra þeirra sem létust og marga særða en 75 særðust í hildarleiknum. Árásamaðurinn, 32 ára karlmaður, framdi sjálfsmorð eftir að hafa skotið úr riffli og skambyssu og varpað handsprengjum niður á mannfjöldann á Saint-lamberte torginu. Gaspard Grosjean, íbúi í Liege, var staddur rétt hjá þegar árásin var gerð. „Ég kom á staðinn rétt eftir sprenginguna og skotárásina. Lögreglan kom mjög fljótt á staðinn og lokaði öllum leiðum til Saint Lamberte-torgsins sem er hérna í miðborg Liege. Ég sá sært fólk og nokkra látna," segir Gaspard. „Það var maður rétt hjá mér með kúlu í bakinu svo þú getur ímyndað þér að það var blóð úti um allt. Fólk grét og var í miklu uppnámi og hljóp í allar áttir. Lögreglan sagði okkur að fara innst í verslanirnar til að leita skjóls því hún óttaðist að þarna væri annar byssumaður. En það reyndist ekki vera." Að sögn formanns Íslendingafélagsins í Belgíu er ekki vitað til þess að Íslendingar hafi verið á svæðinu. .
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira