Gusgus undirbýr sprengju - eitt skemmtilegasta kvöld sumarsins 27. maí 2011 16:15 Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að ein ástsælasta hljómsveit landsins, Gusgus, gaf út nýja plötu í byrjun vikunnar. Platan, Arabian Horse, er strax farin að vekja mikla athygli og fá toppdóma hér heima og út um allan heim. Landsmenn fengu forsmekkinn að plötunni í sjónvarpsútsendingu frá opnun Hörpunnar þar sem sveitin tók lögin Over og Within You við mikinn fögnuð viðstaddra eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Þarna er hin nýja Gusgus frumsýnd. Með söngvarana Daníel Ágúst, Urði Hákonardóttur og Högna í Hjaltalín í forgrunni og skipstjóra sveitarinnar, þá Stebba Steph og Bigga Veiru, fyrir aftan. Þessi magnaða uppröðun verður á sviðinu á Nasa laugardaginn 18. júní þegar Gusgus blæs til útgáfuveislu Arabian Horse. Gusgus er þekkt fyrir ótrúlega kraftmikla tónleika, ekki síst á Nasa, og lofa þeir að setja vélarnar á fulla ferð. Íslenskur aðdáendahópur sveitarinnar fer sístækkandi og mun án efa ná nýjum hæðum eftir því sem fleiri komast í tæri við Arabian Horse. Miðarnir á tónleikana munu því eflaust renna út en þeir fara í forsölu á midi.is á klukkan 10 mánudaginn. Lífið á Vísi er í samstarfi við Gusgus um útgáfutónleikana á Nasa. Aðdáendur Gusgus sem komast ekki á tónleikana komast því í feitt vegna þess að þessir tímamótatónleikar verða í beinni útsendingu hér á Vísi. Við ætlum einnig að fylgjast rækilega með undirbúningi þeirra og vera á svæðinu um kvöldið þegar allt gengur af göflunum á útgáfutónleikunum. Enda stefnir allt í að þetta verði eitt skemmtilegasta kvöld sumarsins. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að ein ástsælasta hljómsveit landsins, Gusgus, gaf út nýja plötu í byrjun vikunnar. Platan, Arabian Horse, er strax farin að vekja mikla athygli og fá toppdóma hér heima og út um allan heim. Landsmenn fengu forsmekkinn að plötunni í sjónvarpsútsendingu frá opnun Hörpunnar þar sem sveitin tók lögin Over og Within You við mikinn fögnuð viðstaddra eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Þarna er hin nýja Gusgus frumsýnd. Með söngvarana Daníel Ágúst, Urði Hákonardóttur og Högna í Hjaltalín í forgrunni og skipstjóra sveitarinnar, þá Stebba Steph og Bigga Veiru, fyrir aftan. Þessi magnaða uppröðun verður á sviðinu á Nasa laugardaginn 18. júní þegar Gusgus blæs til útgáfuveislu Arabian Horse. Gusgus er þekkt fyrir ótrúlega kraftmikla tónleika, ekki síst á Nasa, og lofa þeir að setja vélarnar á fulla ferð. Íslenskur aðdáendahópur sveitarinnar fer sístækkandi og mun án efa ná nýjum hæðum eftir því sem fleiri komast í tæri við Arabian Horse. Miðarnir á tónleikana munu því eflaust renna út en þeir fara í forsölu á midi.is á klukkan 10 mánudaginn. Lífið á Vísi er í samstarfi við Gusgus um útgáfutónleikana á Nasa. Aðdáendur Gusgus sem komast ekki á tónleikana komast því í feitt vegna þess að þessir tímamótatónleikar verða í beinni útsendingu hér á Vísi. Við ætlum einnig að fylgjast rækilega með undirbúningi þeirra og vera á svæðinu um kvöldið þegar allt gengur af göflunum á útgáfutónleikunum. Enda stefnir allt í að þetta verði eitt skemmtilegasta kvöld sumarsins.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira