Magnús og Jóhann snúa aftur 10. mars 2011 06:00 endurkoma Félagarnir Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson hyggja á endurkomu í vor.fréttablaðið/vilhelm „Við skriðum upp úr kjallaranum hjá Jóhanni fyrir fjörutíu árum,“ segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Hann og Jóhann Helgason, sem skipuðu dúettinn Magnús og Jóhann og voru saman í hljómsveitinni Change, ætla að gefa út ferilsplötu í vor og halda tónleika í tilefni af fjörutíu ára samstarfi sínu. Á meðal vinsælustu laga þeirra eru Ástin og lífið, Blue Jean Queen og Sú ást er heit. Þeir ætla í hljóðver á sunnudaginn þar sem sex til átta lög verða hljóðrituð og að minnsta kosti tvö þeirra verða glæný. Einnig verða endurvakin eldri lög sem aðrir flytjendur hafa gert þekkt, þar á meðal Seinna meir sem hljómsveitin Start flutti á sínum tíma. „Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að hitta Jóhann á þessum nótum,“ segir Magnús Þór. Langt er síðan þeir tveir tóku upp efni saman. Síðast kom út tónleikaplata frá þeim í tilefni af tuttugu ára samstarfsafmæli þeirra. Leiðir þeirra hafa þó legið saman með reglulegu millibili, þar á meðal á menningarnótt fyrir tveimur árum. Fjörutíu lög verða á nýju plötunni, eitt fyrir hvert ár, og tónleikar í Austurbæ eru fyrirhugaðir í maí. En kemur ekki til greina að endurvekja Change? „Nei, það verður ekki gert. Þá þyrfti ég að fara í Hagkaup og kaupa mér raddbönd. Það var allt sungið einhvers staðar uppi í skýjunum,“ segir Magnús Þór hress. - fb Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Rene Kirby er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
„Við skriðum upp úr kjallaranum hjá Jóhanni fyrir fjörutíu árum,“ segir tónlistarmaðurinn Magnús Þór Sigmundsson. Hann og Jóhann Helgason, sem skipuðu dúettinn Magnús og Jóhann og voru saman í hljómsveitinni Change, ætla að gefa út ferilsplötu í vor og halda tónleika í tilefni af fjörutíu ára samstarfi sínu. Á meðal vinsælustu laga þeirra eru Ástin og lífið, Blue Jean Queen og Sú ást er heit. Þeir ætla í hljóðver á sunnudaginn þar sem sex til átta lög verða hljóðrituð og að minnsta kosti tvö þeirra verða glæný. Einnig verða endurvakin eldri lög sem aðrir flytjendur hafa gert þekkt, þar á meðal Seinna meir sem hljómsveitin Start flutti á sínum tíma. „Þetta leggst mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að hitta Jóhann á þessum nótum,“ segir Magnús Þór. Langt er síðan þeir tveir tóku upp efni saman. Síðast kom út tónleikaplata frá þeim í tilefni af tuttugu ára samstarfsafmæli þeirra. Leiðir þeirra hafa þó legið saman með reglulegu millibili, þar á meðal á menningarnótt fyrir tveimur árum. Fjörutíu lög verða á nýju plötunni, eitt fyrir hvert ár, og tónleikar í Austurbæ eru fyrirhugaðir í maí. En kemur ekki til greina að endurvekja Change? „Nei, það verður ekki gert. Þá þyrfti ég að fara í Hagkaup og kaupa mér raddbönd. Það var allt sungið einhvers staðar uppi í skýjunum,“ segir Magnús Þór hress. - fb
Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Rene Kirby er látinn Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“