Lífið

Margmenni á Kexmas

Góðir gestir Ragnheiður Lárusdóttir, Helga Hafsteinsdóttir, Alexander Jóhannesson og Sigurður Dagsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, nutu kvöldsins.
Góðir gestir Ragnheiður Lárusdóttir, Helga Hafsteinsdóttir, Alexander Jóhannesson og Sigurður Dagsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, nutu kvöldsins.
Kex Hostel hefur opnað listamönnum húsakynni sín í desember og á þriðjudagskvöldið var röðin komin að tónlistarmanninum Snorra Helgasyni og rithöfundinum Óttari Norðfjörð að deila verkum sínum. Margir lögðu leið sína á Kex til að hlusta á Óttar lesa upp úr nýjustu skáldsögu sinni Lygaranum og Snorra spila ljúfa tóna frá plötu sinni Winter Sun.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.