Einvalalið listamanna á styrktartónleikum 18. nóvember 2011 13:00 Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti Lágafellskirkju. Fréttablaðið/Pjetur Jólaljós er árlegur viðburður og ágóðinn alltaf notaður til að hjálpa einhverjum sem tengist Mosfellssveitinni og þarfnast aðstoðar," segir Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti Lágafellskirkju, um styrktartónleika Kirkjukórs Lágafellssóknar sem að þessu sinni verða í Guðríðarkirkju á sunnudaginn klukkan 16. Allir listamennirnir sem fram koma gefa vinnu sína og ágóðinn rennur óskiptur til eftirlifandi barna Hönnu Lilju Valsdóttur, sem lést af barnsförum 14. ágúst síðastliðinn. Einvalalið listamanna kemur fram á tónleikunum og Arnhildur segist ekki nógsamlega geta tjáð þakklæti sitt til tónlistarmannanna sem allir hafi sagt já um leið og ekki talið eftir sér að gefa vinnu sína. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk er tilbúið til að leggja svona góðum málefnum lið," segir hún. „Í fyrra fylltum við Guðríðarkirkju og ég vonast til að það verði eins núna." Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Ragnar Bjarnason, KK og Ellen, Jónsi í Svörtum fötum, Védís Hervör, Matthías Stefánsson, Karlakór Kjalnesinga, og fleiri auk Kirkjukórs Lágafellssóknar og Arnhildar sjálfrar. „Þetta verða stórir tónleikar," segir hún „og óhætt að lofa góðri skemmtun auk þess sem fólk styrkir þetta góða málefni með því að mæta." fridrikab@frettabladid.is Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Jólaljós er árlegur viðburður og ágóðinn alltaf notaður til að hjálpa einhverjum sem tengist Mosfellssveitinni og þarfnast aðstoðar," segir Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti Lágafellskirkju, um styrktartónleika Kirkjukórs Lágafellssóknar sem að þessu sinni verða í Guðríðarkirkju á sunnudaginn klukkan 16. Allir listamennirnir sem fram koma gefa vinnu sína og ágóðinn rennur óskiptur til eftirlifandi barna Hönnu Lilju Valsdóttur, sem lést af barnsförum 14. ágúst síðastliðinn. Einvalalið listamanna kemur fram á tónleikunum og Arnhildur segist ekki nógsamlega geta tjáð þakklæti sitt til tónlistarmannanna sem allir hafi sagt já um leið og ekki talið eftir sér að gefa vinnu sína. „Það er alveg ótrúlegt hvað fólk er tilbúið til að leggja svona góðum málefnum lið," segir hún. „Í fyrra fylltum við Guðríðarkirkju og ég vonast til að það verði eins núna." Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Ragnar Bjarnason, KK og Ellen, Jónsi í Svörtum fötum, Védís Hervör, Matthías Stefánsson, Karlakór Kjalnesinga, og fleiri auk Kirkjukórs Lágafellssóknar og Arnhildar sjálfrar. „Þetta verða stórir tónleikar," segir hún „og óhætt að lofa góðri skemmtun auk þess sem fólk styrkir þetta góða málefni með því að mæta." fridrikab@frettabladid.is
Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira