Þúsund sóttu um Game of Thrones 1. nóvember 2011 09:00 Game of Thrones sver sig í ætt við Hringadróttinssögu, en þúsund manns sóttu um að fá að vera statistar í tökunum hér á landi, sem fara fram í lok nóvember á Suðurlandi. Kit Harington verður að öllum líkindum í leikarahópnum sem hingað kemur. „Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Hátt í þúsund manns sóttu um að fá að vera statistar í Game of Thrones fyrir tökur á Íslandi og segir Sara að framleiðendurnir séu komnir með meira en nóg, nú sé það hlutverk leikarastjóra eða „casting director“ að finna hina útvöldu. Auglýst var eftir skeggjuðum og vígalegum karlpeningi og segir Sara að flestir umsækjendur hafi uppfyllt þau skilyrði. „Það voru margir mjög flottir þarna inni á milli en sumir gleymdu að senda mynd af sér.“ Eins og Fréttablaðið greindi frá um miðjan ágúst á þessu ári er tökulið frá sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones væntanlegt hingað til lands í lok nóvember. Tökur á umfangsmiklum vetrarsenum munu þá fara fram á Suðurlandi, en þættirnir hafa notið umtalsverðra vinsælda í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 fyrir skemmstu, en þættirnir sverja sig í ætt við Hringadróttinssögu. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökunum á annarri þáttaröðinni, sem farið hafa fram á Norður-Írlandi og Króatíu. Sara gat ekki gefið upp hversu margir fengju hlutverk í tökunum, það ætti eftir að koma í ljós þegar nær drægi. „Við erum svona að stilla það saman við framleiðendurna úti.“ Sara vildi heldur ekki gefa upp hvort til stæði að byggja stóra leikmynd sem nýtt yrði í þáttunum, en það er bandaríski sjónvarpsrisinn HBO sem framleiðir þættina.- fgg Game of Thrones Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
„Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Hátt í þúsund manns sóttu um að fá að vera statistar í Game of Thrones fyrir tökur á Íslandi og segir Sara að framleiðendurnir séu komnir með meira en nóg, nú sé það hlutverk leikarastjóra eða „casting director“ að finna hina útvöldu. Auglýst var eftir skeggjuðum og vígalegum karlpeningi og segir Sara að flestir umsækjendur hafi uppfyllt þau skilyrði. „Það voru margir mjög flottir þarna inni á milli en sumir gleymdu að senda mynd af sér.“ Eins og Fréttablaðið greindi frá um miðjan ágúst á þessu ári er tökulið frá sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones væntanlegt hingað til lands í lok nóvember. Tökur á umfangsmiklum vetrarsenum munu þá fara fram á Suðurlandi, en þættirnir hafa notið umtalsverðra vinsælda í Bandaríkjunum. Fyrsta þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 fyrir skemmstu, en þættirnir sverja sig í ætt við Hringadróttinssögu. Mikil leynd hefur hvílt yfir tökunum á annarri þáttaröðinni, sem farið hafa fram á Norður-Írlandi og Króatíu. Sara gat ekki gefið upp hversu margir fengju hlutverk í tökunum, það ætti eftir að koma í ljós þegar nær drægi. „Við erum svona að stilla það saman við framleiðendurna úti.“ Sara vildi heldur ekki gefa upp hvort til stæði að byggja stóra leikmynd sem nýtt yrði í þáttunum, en það er bandaríski sjónvarpsrisinn HBO sem framleiðir þættina.- fgg
Game of Thrones Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira