Kári vill Klambratúnið undir stórtónleika 14. september 2011 11:00 Engin lög eru til um hvort eða hvort ekki megi rukka inn á tónleika í almenningsgörðum Reykjavíkurborgar. Kári sendi inn erindi um afnot af Klambratúni sumarið 2012. „Ég er einfaldlega að kanna hug Reykjavíkurborgar, hvort það sé mögulegt að nota túnið undir selda viðburði," segir Kári Sturluson, umboðsmaður og tónleikahaldari. Menningar-og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar tók fyrir erindi Kára á fundi sínum á mánudag um afnot af Klambratúni sumarið 2012 vegna tónlistarviðburðar sem rukkað yrði inn á. Ráðið fól forstöðumanni Höfuðborgarstofu að afla frekari upplýsinga um viðburðinn áður en afstaða væri tekin til málsins. Kári segist á hinn bóginn ekki vera með neinn ákveðinn viðburð í huga, hann vilji miklu frekar hafa vaðið fyrir neðan sig áður en hann fari að bóka einhverjar hljómsveitir. „Það er miklu skynsamlegra heldur en að fá til sín hljómsveit og leita svo að tónleikastaðnum og lenda kannski í tómum vandræðum." Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Fréttablaðið að engin lög séu til um hvort eða hvort ekki megi rukka inn á tónleika í almenningsgörðum Reykjavíkurborgar. Það hafi hins vegar aldrei verið gert. Í umsögn Sifjar sem lögð var fyrir menningar-og ferðamálaráðið kemur fram að viðburðurinn eigi að standa yfir í einn til tvo daga um helgi frá klukkan tvö til miðnættis. Sif bendir á í umsögn sinni að Klambratúnið standi í miðju íbúðarhverfi þannig að tveggja daga viðburður með rafmagnaðri tónlist í tíu klukkutíma hvorn daginn gæti komið illa við íbúa. - fgg Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Kári sendi inn erindi um afnot af Klambratúni sumarið 2012. „Ég er einfaldlega að kanna hug Reykjavíkurborgar, hvort það sé mögulegt að nota túnið undir selda viðburði," segir Kári Sturluson, umboðsmaður og tónleikahaldari. Menningar-og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar tók fyrir erindi Kára á fundi sínum á mánudag um afnot af Klambratúni sumarið 2012 vegna tónlistarviðburðar sem rukkað yrði inn á. Ráðið fól forstöðumanni Höfuðborgarstofu að afla frekari upplýsinga um viðburðinn áður en afstaða væri tekin til málsins. Kári segist á hinn bóginn ekki vera með neinn ákveðinn viðburð í huga, hann vilji miklu frekar hafa vaðið fyrir neðan sig áður en hann fari að bóka einhverjar hljómsveitir. „Það er miklu skynsamlegra heldur en að fá til sín hljómsveit og leita svo að tónleikastaðnum og lenda kannski í tómum vandræðum." Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Fréttablaðið að engin lög séu til um hvort eða hvort ekki megi rukka inn á tónleika í almenningsgörðum Reykjavíkurborgar. Það hafi hins vegar aldrei verið gert. Í umsögn Sifjar sem lögð var fyrir menningar-og ferðamálaráðið kemur fram að viðburðurinn eigi að standa yfir í einn til tvo daga um helgi frá klukkan tvö til miðnættis. Sif bendir á í umsögn sinni að Klambratúnið standi í miðju íbúðarhverfi þannig að tveggja daga viðburður með rafmagnaðri tónlist í tíu klukkutíma hvorn daginn gæti komið illa við íbúa. - fgg
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira