Crispin Glover til Íslands 18. ágúst 2011 12:00 Crispin Glover er væntanlegur til landsins í næsta mánuði. „Ég var staddur á tónlistarhátíð á Englandi fyrir tveimur árum og þá var hann með þessa sýningu sína. Ég varð mjög spenntur fyrir því að fá hana til Íslands enda var þetta eitthvað það magnaðasta sem ég hef séð," segir Sigurður Magnús Finnsson. Hann stendur fyrir óvenjulegum viðburði í Bíó Paradís í næsta mánuði. Leikarinn Crispin Glover ætlar að vera viðstaddur sýningar á tveimur mynda sinna, sitja fyrir svörum og flytja loks leikverkið sitt Crispin Hellion Glover's Big Slide Show en það byggir á bókum sem hann hefur gefið út. Crispin Glover lék meðal annars pabba Marty McFly í fyrstu Back to the Future-myndinni. Þegar framleiðendur myndarinnar, en einn af þeim var Steven Spielberg, vildu fá hann til að leika í mynd númer tvö sagði Glover nei og endaði á því að fara í mál við þá eftir að myndir af honum voru notaðar í leyfisleysi í framhaldsmyndinni.Sigurður Magnús Finnsson.Glover hefur síðan þá haldið sig á jaðri kvikmyndaborgarinnar en birtist af og til í litlum hlutverkum í stórum myndum á borð við Alice in Wonderland og Charlie's Angels. Þá lék hann Andy Warhol í Doors-mynd Olivers Stone. „Hann notar þá peninga til að fjármagna sínar eigin myndir," segir Sigurður. Glover hefur jafnframt haft orð á sér fyrir að vera sérvitringur og Sigurður Magnús segir hann hafa lúmskt gaman af því orðspori og geri jafnvel út á það. Hann lofar einstakri skemmtun, þetta sé fjögurra tíma sýning sem enginn ætti að verða svikinn af. „Þegar hún hafði runnið sitt skeið á Englandi þá vildi ég bara meira." - fgg Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
„Ég var staddur á tónlistarhátíð á Englandi fyrir tveimur árum og þá var hann með þessa sýningu sína. Ég varð mjög spenntur fyrir því að fá hana til Íslands enda var þetta eitthvað það magnaðasta sem ég hef séð," segir Sigurður Magnús Finnsson. Hann stendur fyrir óvenjulegum viðburði í Bíó Paradís í næsta mánuði. Leikarinn Crispin Glover ætlar að vera viðstaddur sýningar á tveimur mynda sinna, sitja fyrir svörum og flytja loks leikverkið sitt Crispin Hellion Glover's Big Slide Show en það byggir á bókum sem hann hefur gefið út. Crispin Glover lék meðal annars pabba Marty McFly í fyrstu Back to the Future-myndinni. Þegar framleiðendur myndarinnar, en einn af þeim var Steven Spielberg, vildu fá hann til að leika í mynd númer tvö sagði Glover nei og endaði á því að fara í mál við þá eftir að myndir af honum voru notaðar í leyfisleysi í framhaldsmyndinni.Sigurður Magnús Finnsson.Glover hefur síðan þá haldið sig á jaðri kvikmyndaborgarinnar en birtist af og til í litlum hlutverkum í stórum myndum á borð við Alice in Wonderland og Charlie's Angels. Þá lék hann Andy Warhol í Doors-mynd Olivers Stone. „Hann notar þá peninga til að fjármagna sínar eigin myndir," segir Sigurður. Glover hefur jafnframt haft orð á sér fyrir að vera sérvitringur og Sigurður Magnús segir hann hafa lúmskt gaman af því orðspori og geri jafnvel út á það. Hann lofar einstakri skemmtun, þetta sé fjögurra tíma sýning sem enginn ætti að verða svikinn af. „Þegar hún hafði runnið sitt skeið á Englandi þá vildi ég bara meira." - fgg
Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira