Let England Shake sýnd á RIFF 18. ágúst 2011 20:00 Kvikmyndin Let England Shake, sem samanstendur af tólf stuttmyndum við lög samnefndrar plötu PJ Harvey, verður sýnd á RIFF sem hefst í næsta mánuði. Nordicphotos/Getty Kvikmyndin Let England Shake verður sýnd í flokki tónlistarmynda á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst 22. september næstkomandi. Let England Shake er samansett úr tólf stuttmyndum sem hver og ein á við samsvarandi lag á samnefndri plötu PJ Harvey sem kom út fyrr á árinu. Efni plötunnar snýst í aðalatriðum um bölið sem stríðsrekstur er fyrir þjóðir heims, og sækir hún innblásturinn ekki síst til hörmunga fyrri heimsstyrjaldarinnar. Það þótti því ríma vel við umfjöllunarefnið að fá fréttaljósmyndarann Seamus Murphy til að leikstýra stuttmyndunum tólf. Harvey sá sýningu Murphy með myndum frá Afganistan og öðrum stríðshrjáðum ríkjum í Mið-Austurlöndum meðan á upptökum plötunnar stóð og ákvað hún þegar í stað að fá hann til liðs við sig. Murphy er margverðlaunaður fréttaljósmyndari en Let England Shake er fyrsta verkefnið af þessu tagi sem hann tekur að sér. Aðrar myndir í flokki tónlistarmynda á RIFF 2011 eru LENNONYC eftir Michael Epstein, Scenes From The Suburbs eftir Spike Jonze sem byggir á plötu Arcade Fire, The Suburbs; In the Garden of Sounds eftir Nicola Bellucci, Beats, Rhymes & Life sem segir frá hljómsveitinni A Tribe Called Quest, The Miners‘ Hymns sem skartar tónlist Jóhanns Jóhannssonar, Mr Carey‘s Concert eftir Bob Connolly og Sing Your Song sem fjallar um söngvarann og mannréttindafrömuðinn Harry Belafonte. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Kvikmyndin Let England Shake verður sýnd í flokki tónlistarmynda á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst 22. september næstkomandi. Let England Shake er samansett úr tólf stuttmyndum sem hver og ein á við samsvarandi lag á samnefndri plötu PJ Harvey sem kom út fyrr á árinu. Efni plötunnar snýst í aðalatriðum um bölið sem stríðsrekstur er fyrir þjóðir heims, og sækir hún innblásturinn ekki síst til hörmunga fyrri heimsstyrjaldarinnar. Það þótti því ríma vel við umfjöllunarefnið að fá fréttaljósmyndarann Seamus Murphy til að leikstýra stuttmyndunum tólf. Harvey sá sýningu Murphy með myndum frá Afganistan og öðrum stríðshrjáðum ríkjum í Mið-Austurlöndum meðan á upptökum plötunnar stóð og ákvað hún þegar í stað að fá hann til liðs við sig. Murphy er margverðlaunaður fréttaljósmyndari en Let England Shake er fyrsta verkefnið af þessu tagi sem hann tekur að sér. Aðrar myndir í flokki tónlistarmynda á RIFF 2011 eru LENNONYC eftir Michael Epstein, Scenes From The Suburbs eftir Spike Jonze sem byggir á plötu Arcade Fire, The Suburbs; In the Garden of Sounds eftir Nicola Bellucci, Beats, Rhymes & Life sem segir frá hljómsveitinni A Tribe Called Quest, The Miners‘ Hymns sem skartar tónlist Jóhanns Jóhannssonar, Mr Carey‘s Concert eftir Bob Connolly og Sing Your Song sem fjallar um söngvarann og mannréttindafrömuðinn Harry Belafonte.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira