Lífið

Coral fagnar á Faktorý

Coral gaf nýverið út plötuna Leopard Songs.
Coral gaf nýverið út plötuna Leopard Songs.
Coral sendi nýverið frá sér breiðskífu Leopard Songs og fagnar útgáfunni með tónleikum á Faktorý í kvöld. Platan inniheldur meðal annars lagið The Underwhelmer, sem hefur heyrst á öldum ljósvakans.

Hljómsveitin Caterpillar Men sér um upphitun og tónleikarnir hefjast klukkan 22. Ekkert kostar inn á tónleikana og platan verður í boði á kostakjörum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.