Lífið

Litadýrð á Draggkeppni

Þessar stúlkur sungu bakradddir og skörtuðu skemmtilegu afró hárkollum.
Þessar stúlkur sungu bakradddir og skörtuðu skemmtilegu afró hárkollum.
Það þurfti að bæta við stólum í Silfurbergsalnum í Hörpunni á miðvikudagskvöldið þegar Draggkeppni Íslands 2011 fór þar fram. Keppnin var hin glæsilegasta og áhorfendur lýstu yfir mikilli ánægju með kvöldið.

Draggdrottning Íslands þetta árið ber sviðsnafnið Jennifer Hudson Obama. Sá sem fékk titillinn Draggkóngur Íslands 2011 kallar sig hins vegar Möllerinn.

Fréttablaðið fékk að kíkja við í Hörpuna þegar taugatitringurinn var í hámarki og verið að leggja lokahönd á útlit keppenda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.