Lífið

Hætt saman

Alexa Chung og Alex Turner, söngvari Arctic Monkeys, á meðan allt lék í lyndi.
Alexa Chung og Alex Turner, söngvari Arctic Monkeys, á meðan allt lék í lyndi. Nordicphoto/Getty
Eftir fjögurra ára samband eru þáttastjórnandinn Alexa Chung og Alex Turner, söngvari hljómsveitarinnar Arctic Monkeys, hætt saman. Það var talskona Chung sem staðfesti sambandsslitin við fjölmiðla eftir miklar vangaveltur slúðurmiðla vestanhafs.

Alexa Chung hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn og er ein helsta tískufyrirmynd nútímans. Hún er nýflutt til New York-borgar þar sem hún undirbýr tökur á þáttaröðinni 24-Hour Catwalk, raunveruleikaþætti fyrir fatahönnuði framtíðarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.