Lífið

Kona ársins

Ítalska Vogue segir söngkonuna Rihönnu vera konu árins.
Ítalska Vogue segir söngkonuna Rihönnu vera konu árins. Nordicphotos/getty
Söngkonan Rihanna hefur verið útnefnd kona ársins af ítalska Vogue og telja þeir hana verðuga fyrirmynd fyrir konur.

Í yfirlýsingu frá tískutímaritinu segir „Við teljum að Rihanna sé vel að þessari útnefningu komin. Hún hefur ekki bara slegið í gegn á tónlistarsviðinu heldur er hún dugleg að sinna góðgerðamálum. Ekki síst vegna baráttuandans sem hún sýndi þegar hún tókst á við vandamál í einkalífinu opinberlega.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.