Finnbogi heillar Þjóðverjana 24. júní 2011 16:00 Í 3000 feta hæð Leikarinn Finnbogi Þorkell Jónsson lék hlutverk í þýskri heimildarmynd um vísindamanninn Alfred Wegener. Í kjölfarið var honum svo boðið að leika í bílaauglýsingu um Austin Mini. „Það hafa einhverjar dyr opnast þarna í Þýskalandi,“ segir leikarinn Finnbogi Þorkell Jónsson, en hann fór með hlutverk í þýskri heimildarmynd um vísindamanninn Alfred Wegener. Myndin verður sýnd í þýska ríkissjónvarpinu von bráðar en leikarinn Stefán Hallur Stefánsson fer einnig með hlutverk í myndinni. Upphaflega stóð til að myndin yrði öll tekin hér á landi og hófust tökur á Langjökli. Röð óhappa gerði það hins vegar að verkum að hætta þurfti við tökur hér. „Einhverjir töldu að það væru hreinlega álög á þessu verkefni. Það kom mjög slæmt veður, bílarnir tóku að bila og einhverjir þurftu að leggjast inn á sjúkrahús vegna bráðra veikinda, svo það var bara ákveðið að pakka saman og færa tökurnar upp í Alpana,“ segir Finnbogi, sem fékk annað spennandi hlutverk í kjölfarið. „Ég lék í þýskri bílaauglýsingu fyrir Austin Mini. Sú auglýsing var frekar mikið umtöluð og reyndu allmargir íslenskir leikarar að komast í hana því bílaauglýsingar eru oft á tíðum mjög vel borgaðar,“ segir Finnbogi í léttum dúr. En er Finnbogi þá á góðri leið með að hasla sér völl í Þýskalandi? „Þetta er einmitt frekar skrítið. Ég hef ekki gert neitt rosalega mikið hér heima, en það virðist vera eins og þýskir leikstjórar séu mikið að pæla í mér þessa dagana. Ég er komin með sambönd og veit að menn eru eitthvað að velta fyrir sér hlutunum þarna úti,“ segir Finnbogi. „Ég hlýt að vera meira „inn“ hjá þýsku leikstjórunum en þeim íslensku.“- ka Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
„Það hafa einhverjar dyr opnast þarna í Þýskalandi,“ segir leikarinn Finnbogi Þorkell Jónsson, en hann fór með hlutverk í þýskri heimildarmynd um vísindamanninn Alfred Wegener. Myndin verður sýnd í þýska ríkissjónvarpinu von bráðar en leikarinn Stefán Hallur Stefánsson fer einnig með hlutverk í myndinni. Upphaflega stóð til að myndin yrði öll tekin hér á landi og hófust tökur á Langjökli. Röð óhappa gerði það hins vegar að verkum að hætta þurfti við tökur hér. „Einhverjir töldu að það væru hreinlega álög á þessu verkefni. Það kom mjög slæmt veður, bílarnir tóku að bila og einhverjir þurftu að leggjast inn á sjúkrahús vegna bráðra veikinda, svo það var bara ákveðið að pakka saman og færa tökurnar upp í Alpana,“ segir Finnbogi, sem fékk annað spennandi hlutverk í kjölfarið. „Ég lék í þýskri bílaauglýsingu fyrir Austin Mini. Sú auglýsing var frekar mikið umtöluð og reyndu allmargir íslenskir leikarar að komast í hana því bílaauglýsingar eru oft á tíðum mjög vel borgaðar,“ segir Finnbogi í léttum dúr. En er Finnbogi þá á góðri leið með að hasla sér völl í Þýskalandi? „Þetta er einmitt frekar skrítið. Ég hef ekki gert neitt rosalega mikið hér heima, en það virðist vera eins og þýskir leikstjórar séu mikið að pæla í mér þessa dagana. Ég er komin með sambönd og veit að menn eru eitthvað að velta fyrir sér hlutunum þarna úti,“ segir Finnbogi. „Ég hlýt að vera meira „inn“ hjá þýsku leikstjórunum en þeim íslensku.“- ka
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira