Elin ekki fengið krónu frá Tiger 14. apríl 2011 11:00 Elin hefur ekki fengið krónu frá Tiger síðan hjónin skildu en virðist ekkert heldur vera fjárþurfi því hún keypti nýlega tólf milljón dala villu á Flórída. Elin Nordegren hefur ekki fengið krónu frá fyrrverandi eiginmanni sínum, Tiger Woods. Hjónakornin skildu í ágúst í fyrra og samkvæmt dómsátt á Tiger að greiða Elin 110 milljónir dollara. En samkvæmt bandarískum netmiðlum hefur sænska fyrirsætan ekki fengið neitt. Tiger greiðir henni þó meðlag en það er ekki hluti af skilnaðarsamkomulaginu sjálfu. Þetta stafar þó ekki af blankheitum Tigers samkvæmt vefsíðunni Examiner.com því hann hefur víst fjögur ár til að greiða henni alla upphæðina. Elin gengur heldur ekki um götur staurblönk, því hún festi nýverið kaup á glæsilegri villu í nágrenni við glæsihýsi Tigers á Flórída en það kostaði litlar tólf milljónir dala. Lítið hefur farið fyrir fréttum af ástarmálum parsins og svo virðist sem engin óvinátta ríki þeirra á milli. Tiger var nýlega orðaður við 22 ára gamla stúlkukind en mamma kylfingsins varð víst æf af reiði þegar hún frétti af sambandinu og lagði hart að honum að slíta því. Tiger virðist jafnframt vera að ná áttum á golfvellinum en hann þótti leika vel á nýafstöðnu Masters-móti, einu af fjórum stóru risamótunum í golfi. Kylfingurinn hefur einnig smám saman verið að minnka umsvif sín, hann hefur til að mynda sett á sölu snekkjuna Privacy sem hann gaf Elin í brúðkaupsgjöf. Samkvæmt Examiner.com er þetta tilkomið af því að Tiger sjái engan tilgang í því að vera með þrettán manns í vinnu á snekkju sem hann notar ekki neitt. Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Elin Nordegren hefur ekki fengið krónu frá fyrrverandi eiginmanni sínum, Tiger Woods. Hjónakornin skildu í ágúst í fyrra og samkvæmt dómsátt á Tiger að greiða Elin 110 milljónir dollara. En samkvæmt bandarískum netmiðlum hefur sænska fyrirsætan ekki fengið neitt. Tiger greiðir henni þó meðlag en það er ekki hluti af skilnaðarsamkomulaginu sjálfu. Þetta stafar þó ekki af blankheitum Tigers samkvæmt vefsíðunni Examiner.com því hann hefur víst fjögur ár til að greiða henni alla upphæðina. Elin gengur heldur ekki um götur staurblönk, því hún festi nýverið kaup á glæsilegri villu í nágrenni við glæsihýsi Tigers á Flórída en það kostaði litlar tólf milljónir dala. Lítið hefur farið fyrir fréttum af ástarmálum parsins og svo virðist sem engin óvinátta ríki þeirra á milli. Tiger var nýlega orðaður við 22 ára gamla stúlkukind en mamma kylfingsins varð víst æf af reiði þegar hún frétti af sambandinu og lagði hart að honum að slíta því. Tiger virðist jafnframt vera að ná áttum á golfvellinum en hann þótti leika vel á nýafstöðnu Masters-móti, einu af fjórum stóru risamótunum í golfi. Kylfingurinn hefur einnig smám saman verið að minnka umsvif sín, hann hefur til að mynda sett á sölu snekkjuna Privacy sem hann gaf Elin í brúðkaupsgjöf. Samkvæmt Examiner.com er þetta tilkomið af því að Tiger sjái engan tilgang í því að vera með þrettán manns í vinnu á snekkju sem hann notar ekki neitt.
Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira