Lífið

Hrósar mömmu

Mömmustelpa Kate Hudson segir móður sína, leikkonuna Goldie Hawn, yngjast með árunum.nordicphotos/getty
Mömmustelpa Kate Hudson segir móður sína, leikkonuna Goldie Hawn, yngjast með árunum.nordicphotos/getty
Leikkonan Kate Hudson segist varla eiga orð yfir ágæti móður sinnar, Goldie Hawn, í viðtali við Daily Express. „Móðir mín lítur frábærlega út og er í rosalega formi miðað við aldur. Hún er að verða 65 ára og samt í betra formi en ég,“ segir Hudson en hún á von á sínu öðru barni með söngvara Muse, Matt Bellamy. „Ég er viss um að mamma á eftir að lifa lengur en við öll með þessu áframhaldi enda lítur hún betur út með hverju árinu.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.