Ellefu hljómsveitir í úrslitum 30. mars 2011 09:00 Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir, söngkona Primavera, sem keppir í úrslitunum á laugardaginn. Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn. „Það eru rosalega flottar hljómsveitir komnar. Þetta eru mjög fjölbreytt bönd, dálítið rokkuð en inni á milli er smá raftónlist, þungarokk og eitístónlist," segir Einar Rafn Þórhallsson, skipuleggjandi Músíktilrauna. Fjórða og síðasta undanúrslitakvöldinu lauk í Tjarnarbíói á mánudagskvöld. Salurinn kaus áfram hljómsveitina Primavera, sem er skipuð fimm ungmennum úr Kópavogi sem spila klassískt rokk. Dómnefndin valdi rokkbandið My Final Warning. Áður höfðu tryggt sér sæti í úrslitunum rokkbandið Postartica, sem er meðal annars skipað Minnu Rún Pálmadóttur, dóttur söngvarans Pálma Gunnarssonar, djass-fusion-fönkbandið Virtual Times, hljómsveitirnar Murrk og Súr, rafpoppararnir í Samaris og prog-rokkararnir í For the Sun Is Red. Í gær valdi dómefndin svo aukalega hljómsveitirnar The Wicked Strangers, Askur Yggdrasils og Joe and the Dragon. Einar Rafn býst við skemmtilegu úrslitakvöldi. „Hljómsveitirnar hafa núna viku til að undirbúa sig fyrir kvöldið og koma með eitt nýtt lag en þau eru með þrjú á úrslitakvöldinu," segir hann. Úrslitin hefjast klukkan 16 á laugardaginn og mun sigursveitin frá því í fyrra, Of Monsters and Men, hefja kvöldið.- fb Lífið Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Ellefu hljómsveitir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Músíktilrauna sem verða haldin í Íslensku óperunni á laugardaginn. „Það eru rosalega flottar hljómsveitir komnar. Þetta eru mjög fjölbreytt bönd, dálítið rokkuð en inni á milli er smá raftónlist, þungarokk og eitístónlist," segir Einar Rafn Þórhallsson, skipuleggjandi Músíktilrauna. Fjórða og síðasta undanúrslitakvöldinu lauk í Tjarnarbíói á mánudagskvöld. Salurinn kaus áfram hljómsveitina Primavera, sem er skipuð fimm ungmennum úr Kópavogi sem spila klassískt rokk. Dómnefndin valdi rokkbandið My Final Warning. Áður höfðu tryggt sér sæti í úrslitunum rokkbandið Postartica, sem er meðal annars skipað Minnu Rún Pálmadóttur, dóttur söngvarans Pálma Gunnarssonar, djass-fusion-fönkbandið Virtual Times, hljómsveitirnar Murrk og Súr, rafpoppararnir í Samaris og prog-rokkararnir í For the Sun Is Red. Í gær valdi dómefndin svo aukalega hljómsveitirnar The Wicked Strangers, Askur Yggdrasils og Joe and the Dragon. Einar Rafn býst við skemmtilegu úrslitakvöldi. „Hljómsveitirnar hafa núna viku til að undirbúa sig fyrir kvöldið og koma með eitt nýtt lag en þau eru með þrjú á úrslitakvöldinu," segir hann. Úrslitin hefjast klukkan 16 á laugardaginn og mun sigursveitin frá því í fyrra, Of Monsters and Men, hefja kvöldið.- fb
Lífið Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira