Kominn í norskan leikhóp 28. mars 2011 12:00 Ívar Örn Sverrisson leikari er fluttur með fjölskylduna til Osló og strax farinn að sýna á norsku leiksviði. „Ég bjóst aldrei við að vera að frumsýna leikrit eftir hálf árs búsetu í landinu,“ segir Ívar Örn Sverrisson, leikari sem nýverið frumsýndi leikritið What a glorious day með norska leikhópnum Grusomhetens teater. Ívar Örn fluttist til Noregs síðasta sumar ásamt fjölskyldu sinni en ástæðan fyrir dvöl þeirra í landinu er skólaganga eiginkonunnar. „Við renndum frekar blint í sjóinn og ég var ekki með neitt fast i hendi þegar við fluttum hingað. Byrjaði á að fara að vinna á kaffihúsi til að ná tökum á tungumálinu og ég tek ennþá nokkrar vaktir í mánuði þar,“ segir Ívar Örn en það var fyrir tilviljun að hann komst í kynni við leikhópinn Grusomhetens teater. „Ég var að leika sem statisti í Óperunni og þar var strákur svo almennilegur að láta mig vita að leikhópurinn væri að leita að leikara. Með minn dansbakgrunn smellpassaði ég í hlutverkið enda verkið mjög fysískt,“ segir Ívar Örn og bætir við að leikstjórinn, Lars Oyno, hafi einnig verið hrifinn af bjöguðu norskunni hans en lítill texti er í verkinu og meiri áhersla lög á líkamlega tjáningu. Verkið hefur fengið ágætis dóma í Noregi og vonast Ívar Örn til geta starfað áfram með leikhópnum. „Okkur líkar mjög vel hérna og viljum vera í nokkur ár til viðbótar. Við vissum ekki mikið um landið áður en við fluttum og fannst ekki vera beint jákvæð mynd af því á Íslandi. Hingað til hafa Norrmenn því komið okkur skemmtilega á óvart.“ -áp Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Fleiri fréttir Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Sjá meira
„Ég bjóst aldrei við að vera að frumsýna leikrit eftir hálf árs búsetu í landinu,“ segir Ívar Örn Sverrisson, leikari sem nýverið frumsýndi leikritið What a glorious day með norska leikhópnum Grusomhetens teater. Ívar Örn fluttist til Noregs síðasta sumar ásamt fjölskyldu sinni en ástæðan fyrir dvöl þeirra í landinu er skólaganga eiginkonunnar. „Við renndum frekar blint í sjóinn og ég var ekki með neitt fast i hendi þegar við fluttum hingað. Byrjaði á að fara að vinna á kaffihúsi til að ná tökum á tungumálinu og ég tek ennþá nokkrar vaktir í mánuði þar,“ segir Ívar Örn en það var fyrir tilviljun að hann komst í kynni við leikhópinn Grusomhetens teater. „Ég var að leika sem statisti í Óperunni og þar var strákur svo almennilegur að láta mig vita að leikhópurinn væri að leita að leikara. Með minn dansbakgrunn smellpassaði ég í hlutverkið enda verkið mjög fysískt,“ segir Ívar Örn og bætir við að leikstjórinn, Lars Oyno, hafi einnig verið hrifinn af bjöguðu norskunni hans en lítill texti er í verkinu og meiri áhersla lög á líkamlega tjáningu. Verkið hefur fengið ágætis dóma í Noregi og vonast Ívar Örn til geta starfað áfram með leikhópnum. „Okkur líkar mjög vel hérna og viljum vera í nokkur ár til viðbótar. Við vissum ekki mikið um landið áður en við fluttum og fannst ekki vera beint jákvæð mynd af því á Íslandi. Hingað til hafa Norrmenn því komið okkur skemmtilega á óvart.“ -áp
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Fleiri fréttir Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Sjá meira