Jóhanna fær annað tækifæri 28. mars 2011 20:00 „Þetta er þvílíkur heiður og ofsalega gaman að heyra," segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Lag hennar, Nótt, hefur verið valið til þátttöku í OGAE Second Chance-keppninni í Svíþjóð í lok maí. Þar taka þátt nítján lög sem komust ekki í lokakeppni Eurovision í Þýskalandi og Eurovison-aðdáendum þykja verðug til að fá annað tækifæri. Því er um nokkurs konar B-Eurovision-keppni að ræða. Hera Björk vann einmitt þessa keppni árið 2009 með lagið Someday sem hún flutti fyrir hönd Danmerkur. Þeir aðdáendur sem tóku þátt í valinu tilheyra þeim 150 þjóðum sem geta ekki tekið þátt í Eurovision-keppninni sökum landfræðilegrar stöðu auk sjö til átta landa sem taka þátt í keppninni en eiga ekki OGAE-aðdáendaklúbb og er Ísland þar á meðal. Yfir 90% þeirra sem tóku þátt í kosningunni völdu lag Jóhönnu sem framlag sitt í keppnina. Það kemur ekki á óvart miðað við óánægju margra erlendra Eurovision-aðdáenda yfir því að Nótt skyldi ekki komast í úrslit Eurovision. „Það er ótrúlegt hvað fólk er trygglynt þarna úti. Maður er rosalega þakklátur fyrir að fólk skuli ennþá muna eftir manni því í þessum bransa er maður gleymdur á fimm mínútum," segir Jóhanna. Hún er á leiðinni til Svíþjóðar á miðvikudaginn þar sem hún syngur með Friðriki Ómari á íslenskum tónleikum í Stokkhólmi. „Friðrik er yndislegur og ég er heppin að fá að syngja með honum. Þetta verður æðislega gaman." -fb Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
„Þetta er þvílíkur heiður og ofsalega gaman að heyra," segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Lag hennar, Nótt, hefur verið valið til þátttöku í OGAE Second Chance-keppninni í Svíþjóð í lok maí. Þar taka þátt nítján lög sem komust ekki í lokakeppni Eurovision í Þýskalandi og Eurovison-aðdáendum þykja verðug til að fá annað tækifæri. Því er um nokkurs konar B-Eurovision-keppni að ræða. Hera Björk vann einmitt þessa keppni árið 2009 með lagið Someday sem hún flutti fyrir hönd Danmerkur. Þeir aðdáendur sem tóku þátt í valinu tilheyra þeim 150 þjóðum sem geta ekki tekið þátt í Eurovision-keppninni sökum landfræðilegrar stöðu auk sjö til átta landa sem taka þátt í keppninni en eiga ekki OGAE-aðdáendaklúbb og er Ísland þar á meðal. Yfir 90% þeirra sem tóku þátt í kosningunni völdu lag Jóhönnu sem framlag sitt í keppnina. Það kemur ekki á óvart miðað við óánægju margra erlendra Eurovision-aðdáenda yfir því að Nótt skyldi ekki komast í úrslit Eurovision. „Það er ótrúlegt hvað fólk er trygglynt þarna úti. Maður er rosalega þakklátur fyrir að fólk skuli ennþá muna eftir manni því í þessum bransa er maður gleymdur á fimm mínútum," segir Jóhanna. Hún er á leiðinni til Svíþjóðar á miðvikudaginn þar sem hún syngur með Friðriki Ómari á íslenskum tónleikum í Stokkhólmi. „Friðrik er yndislegur og ég er heppin að fá að syngja með honum. Þetta verður æðislega gaman." -fb
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira