Jóhanna fær annað tækifæri 28. mars 2011 20:00 „Þetta er þvílíkur heiður og ofsalega gaman að heyra," segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Lag hennar, Nótt, hefur verið valið til þátttöku í OGAE Second Chance-keppninni í Svíþjóð í lok maí. Þar taka þátt nítján lög sem komust ekki í lokakeppni Eurovision í Þýskalandi og Eurovison-aðdáendum þykja verðug til að fá annað tækifæri. Því er um nokkurs konar B-Eurovision-keppni að ræða. Hera Björk vann einmitt þessa keppni árið 2009 með lagið Someday sem hún flutti fyrir hönd Danmerkur. Þeir aðdáendur sem tóku þátt í valinu tilheyra þeim 150 þjóðum sem geta ekki tekið þátt í Eurovision-keppninni sökum landfræðilegrar stöðu auk sjö til átta landa sem taka þátt í keppninni en eiga ekki OGAE-aðdáendaklúbb og er Ísland þar á meðal. Yfir 90% þeirra sem tóku þátt í kosningunni völdu lag Jóhönnu sem framlag sitt í keppnina. Það kemur ekki á óvart miðað við óánægju margra erlendra Eurovision-aðdáenda yfir því að Nótt skyldi ekki komast í úrslit Eurovision. „Það er ótrúlegt hvað fólk er trygglynt þarna úti. Maður er rosalega þakklátur fyrir að fólk skuli ennþá muna eftir manni því í þessum bransa er maður gleymdur á fimm mínútum," segir Jóhanna. Hún er á leiðinni til Svíþjóðar á miðvikudaginn þar sem hún syngur með Friðriki Ómari á íslenskum tónleikum í Stokkhólmi. „Friðrik er yndislegur og ég er heppin að fá að syngja með honum. Þetta verður æðislega gaman." -fb Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
„Þetta er þvílíkur heiður og ofsalega gaman að heyra," segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Lag hennar, Nótt, hefur verið valið til þátttöku í OGAE Second Chance-keppninni í Svíþjóð í lok maí. Þar taka þátt nítján lög sem komust ekki í lokakeppni Eurovision í Þýskalandi og Eurovison-aðdáendum þykja verðug til að fá annað tækifæri. Því er um nokkurs konar B-Eurovision-keppni að ræða. Hera Björk vann einmitt þessa keppni árið 2009 með lagið Someday sem hún flutti fyrir hönd Danmerkur. Þeir aðdáendur sem tóku þátt í valinu tilheyra þeim 150 þjóðum sem geta ekki tekið þátt í Eurovision-keppninni sökum landfræðilegrar stöðu auk sjö til átta landa sem taka þátt í keppninni en eiga ekki OGAE-aðdáendaklúbb og er Ísland þar á meðal. Yfir 90% þeirra sem tóku þátt í kosningunni völdu lag Jóhönnu sem framlag sitt í keppnina. Það kemur ekki á óvart miðað við óánægju margra erlendra Eurovision-aðdáenda yfir því að Nótt skyldi ekki komast í úrslit Eurovision. „Það er ótrúlegt hvað fólk er trygglynt þarna úti. Maður er rosalega þakklátur fyrir að fólk skuli ennþá muna eftir manni því í þessum bransa er maður gleymdur á fimm mínútum," segir Jóhanna. Hún er á leiðinni til Svíþjóðar á miðvikudaginn þar sem hún syngur með Friðriki Ómari á íslenskum tónleikum í Stokkhólmi. „Friðrik er yndislegur og ég er heppin að fá að syngja með honum. Þetta verður æðislega gaman." -fb
Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira