Vill komast í jarðarför Perkins 23. mars 2011 07:00 Blúsarinn aldni er farinn yfir móðuna miklu eftir átta áratuga tónlistarferil. Nordicphotos/Getty Blúsarinn Halldór Bragason ætlar að reyna að vera viðstaddur jarðarför vinar síns, bandarísku blúsgoðsagnarinnar Pinetop Perkins, sem er látinn, 97 ára gamall. „Einhvern veginn kom þetta manni á óvart því maður hélt að Pinetop Perkins væri eilífur," segir Halldór. „Ég frétti þetta frá fjölskyldunni hans. Hann var að leggja kapal, fór út að reykja sígarettu og fannst hann vera slappur. Svo fékk hann hjartaáfall í svefni." Perkins kom þrisvar til Íslands, síðast árið 2009, þegar hann var gerður að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. „Hann er guðfaðir íslenska blússins. Ég er feginn að hafa fengið karlinn hingað enda var það algjör töfrastund þegar hann spilaði hérna," segir Halldór, sem hitti Perkins síðast í fyrra þegar blúsarinn aldni tók þátt í myndbandsverki listamannsins Ragnars Kjartanssonar, The Man.Blúsarinn Dóri Braga.Perkins spilaði um tíma með Dóra og félögum í Blue Ice Band í byrjun tíunda áratugarins. Þeir gáfu saman út plötu sem Perkins sagði sína bestu á ferlinum. Fyrr á árinu hlaut hann Grammy-verðlaunin ásamt blúsaranum Willie Smith fyrir plötuna Joined at the Hip en árið 2007 hlaut hann verðlaunin fyrir æviframlag sitt til tónlistarinnar. Perkins hafði ekki drukkið áfengi í fjórtán ár þegar hann dó. „En hann fékk sér hamborgara, reykti sígó, fékk sér eplaböku og brosti og hló. Það var eitthvað ótrúlegt við hann. Það var ekkert sem fór í taugarnar á honum," segir Dóri um vin sinn. „Þetta er mesta ljúfmenni sem ég hef nokkurn tímann hitt á ævinni."- fb Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Sjá meira
Blúsarinn Halldór Bragason ætlar að reyna að vera viðstaddur jarðarför vinar síns, bandarísku blúsgoðsagnarinnar Pinetop Perkins, sem er látinn, 97 ára gamall. „Einhvern veginn kom þetta manni á óvart því maður hélt að Pinetop Perkins væri eilífur," segir Halldór. „Ég frétti þetta frá fjölskyldunni hans. Hann var að leggja kapal, fór út að reykja sígarettu og fannst hann vera slappur. Svo fékk hann hjartaáfall í svefni." Perkins kom þrisvar til Íslands, síðast árið 2009, þegar hann var gerður að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. „Hann er guðfaðir íslenska blússins. Ég er feginn að hafa fengið karlinn hingað enda var það algjör töfrastund þegar hann spilaði hérna," segir Halldór, sem hitti Perkins síðast í fyrra þegar blúsarinn aldni tók þátt í myndbandsverki listamannsins Ragnars Kjartanssonar, The Man.Blúsarinn Dóri Braga.Perkins spilaði um tíma með Dóra og félögum í Blue Ice Band í byrjun tíunda áratugarins. Þeir gáfu saman út plötu sem Perkins sagði sína bestu á ferlinum. Fyrr á árinu hlaut hann Grammy-verðlaunin ásamt blúsaranum Willie Smith fyrir plötuna Joined at the Hip en árið 2007 hlaut hann verðlaunin fyrir æviframlag sitt til tónlistarinnar. Perkins hafði ekki drukkið áfengi í fjórtán ár þegar hann dó. „En hann fékk sér hamborgara, reykti sígó, fékk sér eplaböku og brosti og hló. Það var eitthvað ótrúlegt við hann. Það var ekkert sem fór í taugarnar á honum," segir Dóri um vin sinn. „Þetta er mesta ljúfmenni sem ég hef nokkurn tímann hitt á ævinni."- fb
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Sjá meira