Frægir láta gott af sér leiða 20. mars 2011 18:00 Alan Jones stendur fyrir stjörnuleik í körfubolta 2. apríl. Allur ágóðinn rennur til krabbameinssjúkra barna. fréttablaðið/stefán Popparinn Alan Jones lætur gott af sér leiða og efnir til Stjörnuleiks í körfubolta til að safna fé fyrir krabbameinssjúk börn. Stjörnuleikur í körfubolta á milli fjölmiðlamanna og tónlistarmanna verður haldinn í íþróttahúsinu í Frostaskjóli laugardaginn 2. apríl. Allur ágóðinn rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB. Á meðal þeirra sem taka þátt eru Haffi Haff, Gulli Helga, Auðunn Blöndal, Örlygur Smári, Sverrir Bergmann og rapparinn Kristmundur Axel. „Mig langaði að gera eitthvað fyrir börnin,“ segir popparinn Alan Jones, sem stendur fyrir uppákomunni. „Ég reyni að gera eitthvað einu sinni á ári til styrktar krabbameinssjúkum og núna ákvað ég að setja saman körfuboltalið með frægu fólki og nokkrum venjulegum körfuboltaspilurum. Amma mín dó úr brjóstakrabbameini og síðan þá hefur mig alltaf langað til að styrkja þetta málefni.“ Alan er Bandaríkjamaður en hefur búið hér á landi í níu ár. Margir kannast við hann úr sjónvarpsþáttunum X-Factor, þar sem hann stóð sig með mikilli prýði. Hann er mikill aðdáandi Michaels Jackson og heiðraði goðið með minningartónleikum í fyrra. Í hálfleik á körfuboltaleiknum ætlar hann einmitt að syngja lagið Heal the World, sem Jackson gerði vinsælt á sínum tíma. Klappstýrur verða einnig á staðnum til að gera stemninguna enn þá betri. Leikurinn fer fram milli klukkan 16 og 17 og aðgangseyrir er 500 krónur.freyr@frettabladid.is Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Popparinn Alan Jones lætur gott af sér leiða og efnir til Stjörnuleiks í körfubolta til að safna fé fyrir krabbameinssjúk börn. Stjörnuleikur í körfubolta á milli fjölmiðlamanna og tónlistarmanna verður haldinn í íþróttahúsinu í Frostaskjóli laugardaginn 2. apríl. Allur ágóðinn rennur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB. Á meðal þeirra sem taka þátt eru Haffi Haff, Gulli Helga, Auðunn Blöndal, Örlygur Smári, Sverrir Bergmann og rapparinn Kristmundur Axel. „Mig langaði að gera eitthvað fyrir börnin,“ segir popparinn Alan Jones, sem stendur fyrir uppákomunni. „Ég reyni að gera eitthvað einu sinni á ári til styrktar krabbameinssjúkum og núna ákvað ég að setja saman körfuboltalið með frægu fólki og nokkrum venjulegum körfuboltaspilurum. Amma mín dó úr brjóstakrabbameini og síðan þá hefur mig alltaf langað til að styrkja þetta málefni.“ Alan er Bandaríkjamaður en hefur búið hér á landi í níu ár. Margir kannast við hann úr sjónvarpsþáttunum X-Factor, þar sem hann stóð sig með mikilli prýði. Hann er mikill aðdáandi Michaels Jackson og heiðraði goðið með minningartónleikum í fyrra. Í hálfleik á körfuboltaleiknum ætlar hann einmitt að syngja lagið Heal the World, sem Jackson gerði vinsælt á sínum tíma. Klappstýrur verða einnig á staðnum til að gera stemninguna enn þá betri. Leikurinn fer fram milli klukkan 16 og 17 og aðgangseyrir er 500 krónur.freyr@frettabladid.is
Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira