Meðfylgjandi má sjá myndir af þekktum konum, og manni, í Hollywood sem hafa berað sig fyrir góðan málstað.
Flest hafa þau pósað léttklædd fyrir dýraverndunarsamtökin Peta sem berjast fyrir réttri meðferð á dýrum.
Í myndasafni má sjá Pamelu Anderson, Brook Hogan, Ditu Von Teese, Audrinu Patridge, Holly Madison, Khloe Kardashian, Jennu Jameson, Steve-O og Evu Mendes hátta sig til að vekja athygli á málstað.