Valdatafl í Kandílandi 5. janúar 2011 12:00 Verkið verður sýnt fjórum sinnum næstu daga en sýningum lýkur á laugardag. Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi á dögunum dansverkið Kandíland, sem byggir á konungaverkum Williams Shakespeare. Verkið er annar hlutinn í þríleik sem byggir á verkum Shakespeares; sá fyrsti var sóttur í harmleikina en sá síðasti verður byggður á gamanleikjunum. Arna Ýr Sævarsdóttir, framleiðandi sýningarinnar, segir sýninguna fyrst og fremst byggjast á innblæstri úr verkunum. „Við reyndum ekki að búa til söguþráð með hliðsjón af verkunum. Þetta fjallar miklu frekar almennt um völd og valdaskipti, sem voru algeng í konungaverkunum, auk þess sem þarna má finna ákveðin karaktereinkenni konunganna.“ Katrín Gunnarsdóttir dansari segir hópinn ekki hafa lagt upp með að gera þríleik. „Þetta byrjaði sem almennur áhugi á harmleikjunum en fljótlega kviknaði sú hugmynd að fyrst við værum ekki að afmarka okkur við eitt verk gæti verið skemmtilegt að leggja Shakespeare eins og hann leggur sig undir og gera þríleik.“ Verkið verður sýnt fjórum sinnum næstu daga en sýningum lýkur á laugardag þar sem einn dansaranna er á leið til Brussel vegna annars verkefnis. „En það er aldrei að vita nema við setjum það aftur upp þegar allir eru á landinu,“ segir Katrín. „Við erum langt því frá orðin leið á því.“ Kandíland er sýnt í Kassanum í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Öll tónlist í verkinu er með hljómsveitinni Queen en um hljóðmynd sér Gísli Galdur Þorgeirsson. Víkingur Kristjánsson leikstýrir en flytjendur eru auk Katrínar þau Melkorka Sigríður, Ragnheiður Bjarnarson, Vigdís Eva Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.- bs Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Íslenska Hreyfiþróunarsamsteypan frumsýndi á dögunum dansverkið Kandíland, sem byggir á konungaverkum Williams Shakespeare. Verkið er annar hlutinn í þríleik sem byggir á verkum Shakespeares; sá fyrsti var sóttur í harmleikina en sá síðasti verður byggður á gamanleikjunum. Arna Ýr Sævarsdóttir, framleiðandi sýningarinnar, segir sýninguna fyrst og fremst byggjast á innblæstri úr verkunum. „Við reyndum ekki að búa til söguþráð með hliðsjón af verkunum. Þetta fjallar miklu frekar almennt um völd og valdaskipti, sem voru algeng í konungaverkunum, auk þess sem þarna má finna ákveðin karaktereinkenni konunganna.“ Katrín Gunnarsdóttir dansari segir hópinn ekki hafa lagt upp með að gera þríleik. „Þetta byrjaði sem almennur áhugi á harmleikjunum en fljótlega kviknaði sú hugmynd að fyrst við værum ekki að afmarka okkur við eitt verk gæti verið skemmtilegt að leggja Shakespeare eins og hann leggur sig undir og gera þríleik.“ Verkið verður sýnt fjórum sinnum næstu daga en sýningum lýkur á laugardag þar sem einn dansaranna er á leið til Brussel vegna annars verkefnis. „En það er aldrei að vita nema við setjum það aftur upp þegar allir eru á landinu,“ segir Katrín. „Við erum langt því frá orðin leið á því.“ Kandíland er sýnt í Kassanum í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Öll tónlist í verkinu er með hljómsveitinni Queen en um hljóðmynd sér Gísli Galdur Þorgeirsson. Víkingur Kristjánsson leikstýrir en flytjendur eru auk Katrínar þau Melkorka Sigríður, Ragnheiður Bjarnarson, Vigdís Eva Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.- bs
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning