Rúrik: Hermann geðbilaður í hausnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2011 13:30 Stemningin hefur greinilega verið góð í herbúðum íslenska landsliðsins í knattspyrnu en það mætir í dag Kýpverjum ytra í undankeppni EM 2012. Strákarnir voru duglegir að henda hvorum öðrum í sundlaugina á hóteli liðsins í gær. Fyrst reyndi hópur manna að koma Hermanni ofan en það tókst ekki. Svo var komið að Hermanni að grýta Rúrik út í laug sem tókst ekki betur að báðir enduðu á því að fá sér sundsprett. Rúrik hitti Arnar Björnsson á Kýpur í dag og má sjá viðtalið allt hér fyrir ofan. Arnar spurði Rúrik af hverju Hermanni hafi verið svo mikið í mun að ná fram hefndum í dag. „Ég tók hann svo svakalega í gær, eins og sjá mátti á andlitinu hans. Hann hefur verið eitthvað leiður yfir því og fengið fleiri með sér í lið því hann ræður ekki við mig einn," sagði Rúrik sposkur á svip. „Hann er alls ekki sterkur - hann fær bara svo marga með sér í lið." „Jú, auðvitað er hann nautsterkur og svo geðbilaður í hausnum. Maður er aldrei nógu snargeðveikur í hausnum til að nenna standa í þessu," bætti Rúrik við. Hann ræddi líka um leik dagsins og þá á aðeins hefðbundnari nótum. „við erum staðráðnir í að vinna þá. Við spiluðum ágætlega gegn þeim síðast og ætlum að gera betur núna," sagði Rúrik en Ísland og Kýpur skildu jöfn í markalausum vináttulandsleik í fyrra. „Við komum inn í þennan leik með sjálfstraust og þeirri trú að við getum unnið þá. Við erum tilbúnir að leggja okkur alla fram til að kom aheim með þrjú stig." ´Leikurinn við Kýpur hefst klukkan 18.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tengdar fréttir Stefán Logi í markinu - byrjunarliðið klárt á móti Kýpur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 25. mars 2011 14:12 Gunnleifur er meiddur í baki - óvíst með framhaldið á Kýpur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður íslenska landsliðsins er meiddur í baki og óvíst hvort hann getur verið með á lokaæfingunni í kvöld. Ísland mætir Kýpur á morgun í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu en Ísland er án stiga í riðlinum eftir þrjá leiki en Kýpur er með eitt stig. 25. mars 2011 09:46 Möguleikinn er til staðar á Kýpur Það er ekki oft að tveir markverðir meiðast með fótboltalandsliðinu í sömu ferðinni en þegar ljóst varð á æfingu í gær að ökklinn á Ingvari Kale þyldi ekki álagið varð þjálfarinn að grípa til þess ráðs að hringja í fjórða markvörðinn. 26. mars 2011 09:00 Eggert: Taflan lýgur ekki Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir það tímabært að liðið nái í sín fyrstu stig í undankeppni EM 2012. 26. mars 2011 10:00 Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson. 25. mars 2011 15:42 Aron vill losna frá Coventry Aron Einar Gunnarsson segir að það sé greinilega eitthvað misjafnt á gangi í félagi hans, Coventry í Englandi, og að hann vilji losna frá félaginu miðað við núverandi stöðu. 26. mars 2011 07:00 Gylfi: Markmiðið alltaf að skora Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segist alltaf stefna að því að skora í sínum leikjum - sama hver andstæðingurinn sé. 25. mars 2011 16:49 Haraldur kallaður til Kýpur Haraldur Björnsson, markvörður íslenska U-21 landsliðsins, hefur verið kallaður í A-landsliðið vegna meiðsla þeirra Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale. 25. mars 2011 16:41 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Stemningin hefur greinilega verið góð í herbúðum íslenska landsliðsins í knattspyrnu en það mætir í dag Kýpverjum ytra í undankeppni EM 2012. Strákarnir voru duglegir að henda hvorum öðrum í sundlaugina á hóteli liðsins í gær. Fyrst reyndi hópur manna að koma Hermanni ofan en það tókst ekki. Svo var komið að Hermanni að grýta Rúrik út í laug sem tókst ekki betur að báðir enduðu á því að fá sér sundsprett. Rúrik hitti Arnar Björnsson á Kýpur í dag og má sjá viðtalið allt hér fyrir ofan. Arnar spurði Rúrik af hverju Hermanni hafi verið svo mikið í mun að ná fram hefndum í dag. „Ég tók hann svo svakalega í gær, eins og sjá mátti á andlitinu hans. Hann hefur verið eitthvað leiður yfir því og fengið fleiri með sér í lið því hann ræður ekki við mig einn," sagði Rúrik sposkur á svip. „Hann er alls ekki sterkur - hann fær bara svo marga með sér í lið." „Jú, auðvitað er hann nautsterkur og svo geðbilaður í hausnum. Maður er aldrei nógu snargeðveikur í hausnum til að nenna standa í þessu," bætti Rúrik við. Hann ræddi líka um leik dagsins og þá á aðeins hefðbundnari nótum. „við erum staðráðnir í að vinna þá. Við spiluðum ágætlega gegn þeim síðast og ætlum að gera betur núna," sagði Rúrik en Ísland og Kýpur skildu jöfn í markalausum vináttulandsleik í fyrra. „Við komum inn í þennan leik með sjálfstraust og þeirri trú að við getum unnið þá. Við erum tilbúnir að leggja okkur alla fram til að kom aheim með þrjú stig." ´Leikurinn við Kýpur hefst klukkan 18.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Tengdar fréttir Stefán Logi í markinu - byrjunarliðið klárt á móti Kýpur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 25. mars 2011 14:12 Gunnleifur er meiddur í baki - óvíst með framhaldið á Kýpur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður íslenska landsliðsins er meiddur í baki og óvíst hvort hann getur verið með á lokaæfingunni í kvöld. Ísland mætir Kýpur á morgun í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu en Ísland er án stiga í riðlinum eftir þrjá leiki en Kýpur er með eitt stig. 25. mars 2011 09:46 Möguleikinn er til staðar á Kýpur Það er ekki oft að tveir markverðir meiðast með fótboltalandsliðinu í sömu ferðinni en þegar ljóst varð á æfingu í gær að ökklinn á Ingvari Kale þyldi ekki álagið varð þjálfarinn að grípa til þess ráðs að hringja í fjórða markvörðinn. 26. mars 2011 09:00 Eggert: Taflan lýgur ekki Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir það tímabært að liðið nái í sín fyrstu stig í undankeppni EM 2012. 26. mars 2011 10:00 Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson. 25. mars 2011 15:42 Aron vill losna frá Coventry Aron Einar Gunnarsson segir að það sé greinilega eitthvað misjafnt á gangi í félagi hans, Coventry í Englandi, og að hann vilji losna frá félaginu miðað við núverandi stöðu. 26. mars 2011 07:00 Gylfi: Markmiðið alltaf að skora Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segist alltaf stefna að því að skora í sínum leikjum - sama hver andstæðingurinn sé. 25. mars 2011 16:49 Haraldur kallaður til Kýpur Haraldur Björnsson, markvörður íslenska U-21 landsliðsins, hefur verið kallaður í A-landsliðið vegna meiðsla þeirra Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale. 25. mars 2011 16:41 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Stefán Logi í markinu - byrjunarliðið klárt á móti Kýpur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Kýpur í undankeppni EM á morgun, laugardaginn 26. mars. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 25. mars 2011 14:12
Gunnleifur er meiddur í baki - óvíst með framhaldið á Kýpur Gunnleifur Gunnleifsson markvörður íslenska landsliðsins er meiddur í baki og óvíst hvort hann getur verið með á lokaæfingunni í kvöld. Ísland mætir Kýpur á morgun í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu en Ísland er án stiga í riðlinum eftir þrjá leiki en Kýpur er með eitt stig. 25. mars 2011 09:46
Möguleikinn er til staðar á Kýpur Það er ekki oft að tveir markverðir meiðast með fótboltalandsliðinu í sömu ferðinni en þegar ljóst varð á æfingu í gær að ökklinn á Ingvari Kale þyldi ekki álagið varð þjálfarinn að grípa til þess ráðs að hringja í fjórða markvörðinn. 26. mars 2011 09:00
Eggert: Taflan lýgur ekki Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir það tímabært að liðið nái í sín fyrstu stig í undankeppni EM 2012. 26. mars 2011 10:00
Hemmi barði af sér fimm landsliðsfélaga Það þarf greinilega meira en fimm fílhrausta karlmenn til að yfirbuga landsliðsfyrirliðann Hermann Hreiðarsson. 25. mars 2011 15:42
Aron vill losna frá Coventry Aron Einar Gunnarsson segir að það sé greinilega eitthvað misjafnt á gangi í félagi hans, Coventry í Englandi, og að hann vilji losna frá félaginu miðað við núverandi stöðu. 26. mars 2011 07:00
Gylfi: Markmiðið alltaf að skora Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segist alltaf stefna að því að skora í sínum leikjum - sama hver andstæðingurinn sé. 25. mars 2011 16:49
Haraldur kallaður til Kýpur Haraldur Björnsson, markvörður íslenska U-21 landsliðsins, hefur verið kallaður í A-landsliðið vegna meiðsla þeirra Gunnleifs Gunnleifssonar og Ingvars Þórs Kale. 25. mars 2011 16:41