Klovn-tvíeyki til landsins 5. janúar 2011 10:00 „Jú, þeir eru að koma, lenda á fimmtudaginn og verða væntanlega fram yfir helgi," segir Sigurður Victor Chelbat hjá Sambíóunum. Klovn-tvíeykið, Frank Hvam og Casper Christensen, ætlar að sækja Ísland heim í vikunni og kynna myndina sína Klovn: The Movie. Myndin hefur fengið afbragðsgóða dóma í dönskum fjölmiðlum, stefnir hraðbyri að aðsóknarmeti þar og svo hafa Íslendingar verið veikir fyrir þessari kolsvörtu kómík frá herraþjóðinni fyrrverandi. Sigurður Victor segir Frank og Casper ætla að vera viðstadda nokkrar sýningar enda séu þeir spenntir að sjá hvernig íslenska þjóðin taki myndinni. Það hefur mikið verið rætt og ritað um Klovn-tvíeykið í íslenskum fjölmiðlum og sjálfir hafa þeir félagar lýst því yfir að vinsældir þeirra hér á landi séu ótrúlegar. Þeir hafa raunar bundist Íslendingum miklum tryggðaböndum, Frank Hvam lék á móti Frímanni Gunnarssyni í sjónvarpsþáttunum Mér er gamanmál og saman komu þeir fram á mikilli uppistandssýningu í Háskólabíói á síðasta ári. Casper og eiginkona hans Iben Hjejle, sem leikur einnig í þáttunum, héldu jólin hér á landi fyrir tveimur árum og Iben var formaður dómnefndar RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík. Sigurður segist búast við því að þeir Frank og Casper ætli að mála bæinn rauðan og verið sé að leggja drög að teiti fyrir þá tvo. Þar komi Austur sterklega til greina. „Annars eru þeir miklir Dillon-menn og fara þangað þegar þeir eru á annað borð á Íslandi."- fgg Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Jú, þeir eru að koma, lenda á fimmtudaginn og verða væntanlega fram yfir helgi," segir Sigurður Victor Chelbat hjá Sambíóunum. Klovn-tvíeykið, Frank Hvam og Casper Christensen, ætlar að sækja Ísland heim í vikunni og kynna myndina sína Klovn: The Movie. Myndin hefur fengið afbragðsgóða dóma í dönskum fjölmiðlum, stefnir hraðbyri að aðsóknarmeti þar og svo hafa Íslendingar verið veikir fyrir þessari kolsvörtu kómík frá herraþjóðinni fyrrverandi. Sigurður Victor segir Frank og Casper ætla að vera viðstadda nokkrar sýningar enda séu þeir spenntir að sjá hvernig íslenska þjóðin taki myndinni. Það hefur mikið verið rætt og ritað um Klovn-tvíeykið í íslenskum fjölmiðlum og sjálfir hafa þeir félagar lýst því yfir að vinsældir þeirra hér á landi séu ótrúlegar. Þeir hafa raunar bundist Íslendingum miklum tryggðaböndum, Frank Hvam lék á móti Frímanni Gunnarssyni í sjónvarpsþáttunum Mér er gamanmál og saman komu þeir fram á mikilli uppistandssýningu í Háskólabíói á síðasta ári. Casper og eiginkona hans Iben Hjejle, sem leikur einnig í þáttunum, héldu jólin hér á landi fyrir tveimur árum og Iben var formaður dómnefndar RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík. Sigurður segist búast við því að þeir Frank og Casper ætli að mála bæinn rauðan og verið sé að leggja drög að teiti fyrir þá tvo. Þar komi Austur sterklega til greina. „Annars eru þeir miklir Dillon-menn og fara þangað þegar þeir eru á annað borð á Íslandi."- fgg
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning