Innlent

Skjálftahrina á milli Langjökuls og Þórisjökuls

Skjálftahrina hefur verið á milli Langjökuls og Þórisjökuls í morgun.
Skjálftahrina hefur verið á milli Langjökuls og Þórisjökuls í morgun.

Um klukkan 10:00 í morgunn hófst jarðskjálftahrina með upptök milli Langjökuls og Þórisjökuls samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.

Stærsti skjálftinn varð kl. 10:05 og var hann 3,7 að stærð. Sá jarðskjálfti fannst í Húsafelli, 16 km SA af upptökusvæðinu.

Yfir 40 eftirskjálftar hafa mælst í þessari hrinu.

Jarðskjálfti af svipaðri stærð varð á þessu svæði þann 21. janúar 2009. Jarðskjálftar eru algengir á þessum slóðum.

Enginn gosórói hefur mælst.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.