Lady Gaga hannar Polaroid-myndavélagleraugu 12. janúar 2011 06:00 Söngkonan Lady Gaga var gerð að listrænum stjórnanda myndavélaframleiðandans Polaroid í fyrra. Síðan þá hefur söngkonan unnið hörðum höndum að því að hanna nýjar vörur fyrir fyrirtækið sem voru loks frumsýndar á CES-tæknisýningunni í vikunni sem leið. Á meðal þess sem Lady Gaga kynnti fyrir áhorfendum voru stafræn myndavél, þráðlaus myndaprentari ætlaður farsímum og sólgleraugu sem taka myndir og myndbönd. Sólgleraugun hafa vakið gríðarlega athygli enda eru þau fyrst sinnar tegundar. Hægt er að taka myndir og myndbönd með þeim og aftan á þeim er síðan lítill USB-minnislykill og Bluetooth-sendir. Framan á gleraugunum eru síðan tveir litlir skjáir sem vísa út. „Þetta er búin að vera löng og þrotlaus vinna á milli mín og Polaroid. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til að efla Polaroid-myndavélina og gera hana nútímavænni," sagði söngkonan við þetta tilefni. Hún sagðist jafnframt hafa haft aðdáendur sína í huga meðan á hönnunarferlinu stóð. „Ég vildi hanna vörur sem aðdáendur mínir myndu elska og myndu henta þeirra lífsstíl." Í meðfylgjandi myndbandi má sjá kynningu Polaroid og Lady Gaga á nýjungunum á CES-sýningunni. Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Söngkonan Lady Gaga var gerð að listrænum stjórnanda myndavélaframleiðandans Polaroid í fyrra. Síðan þá hefur söngkonan unnið hörðum höndum að því að hanna nýjar vörur fyrir fyrirtækið sem voru loks frumsýndar á CES-tæknisýningunni í vikunni sem leið. Á meðal þess sem Lady Gaga kynnti fyrir áhorfendum voru stafræn myndavél, þráðlaus myndaprentari ætlaður farsímum og sólgleraugu sem taka myndir og myndbönd. Sólgleraugun hafa vakið gríðarlega athygli enda eru þau fyrst sinnar tegundar. Hægt er að taka myndir og myndbönd með þeim og aftan á þeim er síðan lítill USB-minnislykill og Bluetooth-sendir. Framan á gleraugunum eru síðan tveir litlir skjáir sem vísa út. „Þetta er búin að vera löng og þrotlaus vinna á milli mín og Polaroid. Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til að efla Polaroid-myndavélina og gera hana nútímavænni," sagði söngkonan við þetta tilefni. Hún sagðist jafnframt hafa haft aðdáendur sína í huga meðan á hönnunarferlinu stóð. „Ég vildi hanna vörur sem aðdáendur mínir myndu elska og myndu henta þeirra lífsstíl." Í meðfylgjandi myndbandi má sjá kynningu Polaroid og Lady Gaga á nýjungunum á CES-sýningunni.
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira