Nadal og Vonn kosin besta íþróttafólk ársins 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2011 18:30 Lindsay Vonn með verðlaunin sín. Mynd/Nordic Photos/Getty Tenniskappinn Rafael Nadal frá Spáni og skíðakonan Lindsay Vonn frá Bandaríkjunum fengu í dag Laureus-verðlaunin fyrir að vera besta íþróttafólk heimsins á árinu 2011. Spænska fótboltalandsliðið sem varð heimsmeistari í Suður-Afríku var kosið lið ársins. Rafael Nadal vann þrjú risamót á árinu; opna franska, Wimbledon-mótið og opna bandaríska mótið. Vonn vann brunkeppni Ólympíuleikana í Vancouver þrátt fyrir að hafa meiðst aðeins nokkrum dögum áður. Evrópska Ryder-liðið í golfi fékk sérstök verðlaun fyrir mesta Íþróttaandann en liðið vann dramatískan sigur á Bandaríkjunum í Ryderkeppninni.Laureus verðlaunin fyrir árið 2010:Íþróttamaður ársins: Rafael Nadal (Spánn)Íþróttakona ársins: Lindsey Vonn (Bandaríkjunum)Íþróttalið ársins: Spænska fótboltalandsliðiðUppgötvun ársins: Martin Kaymer (Þýskalandi)Endurkoma ársins: Valentino Rossi (Ítalíu)Íþróttamaður fatlaðra á árinu: Verena Bentele (Þýskalandi)Íþróttapersóna ársins: Kelly Slater (Bandaríkjunum)Heiðursverðlaun: Zinedine Zidane (Frakklandi)Íþrótta-anda verðlaunin: Evrópska Ryder-liðiðSamfélagsverðlaunin: May El-Khalil, stofnandi Beirut maraþonsins. Erlendar Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Tenniskappinn Rafael Nadal frá Spáni og skíðakonan Lindsay Vonn frá Bandaríkjunum fengu í dag Laureus-verðlaunin fyrir að vera besta íþróttafólk heimsins á árinu 2011. Spænska fótboltalandsliðið sem varð heimsmeistari í Suður-Afríku var kosið lið ársins. Rafael Nadal vann þrjú risamót á árinu; opna franska, Wimbledon-mótið og opna bandaríska mótið. Vonn vann brunkeppni Ólympíuleikana í Vancouver þrátt fyrir að hafa meiðst aðeins nokkrum dögum áður. Evrópska Ryder-liðið í golfi fékk sérstök verðlaun fyrir mesta Íþróttaandann en liðið vann dramatískan sigur á Bandaríkjunum í Ryderkeppninni.Laureus verðlaunin fyrir árið 2010:Íþróttamaður ársins: Rafael Nadal (Spánn)Íþróttakona ársins: Lindsey Vonn (Bandaríkjunum)Íþróttalið ársins: Spænska fótboltalandsliðiðUppgötvun ársins: Martin Kaymer (Þýskalandi)Endurkoma ársins: Valentino Rossi (Ítalíu)Íþróttamaður fatlaðra á árinu: Verena Bentele (Þýskalandi)Íþróttapersóna ársins: Kelly Slater (Bandaríkjunum)Heiðursverðlaun: Zinedine Zidane (Frakklandi)Íþrótta-anda verðlaunin: Evrópska Ryder-liðiðSamfélagsverðlaunin: May El-Khalil, stofnandi Beirut maraþonsins.
Erlendar Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira