Eygló Gunnþórsdóttir opnar sína fyrstu málverkasýningu 22. júlí 2011 10:31 Eygló Gunnþórsdóttir Eygló Gunnþórsdóttir opnaði sína fyrstu málverkasýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 15. júlí síðastliðinn og var vel mætt. Hún eyddi áður mestum hluta tíma síns í að vinna fyrir dóttur sína, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, en hefur nú látið listamannsdrauminn rætast. Eygló segist ekki hafa lagst í listsköpunina að neinu ráði fyrr en fyrir um fimm árum, þrátt fyrir að hafa málað og teiknað frá unga aldri."Ég fór ekkert að mála fyrr en krakkarnir voru fluttir að heiman. Í millitíðinni veiktist ég, og ég málaði í gegnum veikindin mín." bætir hún við, en Eygló sigraðist á veikindum sínum og er hraust í dag. "Áður en ég fór að mála var ég að vinna, mest og aðallega fyrir Ásdísi Rán, dóttur mína. Ég hef verið að hjálpa henni rosalega í gegnum árin. Unnið fyrir hana baki brotnu þegar hún er hérna heima og verið mikið úti með henni." Segir Eygló, en islenska fyrirsætan Ásdís Rán hefur meðal annars setið fyrir á myndum sem birtust í karlatímaritinu Playboy í Búlgaríu, Þýskalandi og Austurríki. Eygló segist vera hrifin af því að nota glaðlega liti og sjá má að í málverkum hennar mætast oft ólík áhrif. "Mér finnst gaman að gera bæði abstrakt myndir og svo landslagsmyndir af íslenskri náttúru." Hún segist þó ekki vera undir áhrifum frá neinum sérstökum listamönnum, hún fari heldur sínar eigin leiðir. Sýning Eyglóar í Ráðhúsinu verður opin til 25. júlí næstkomandi. Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Eygló Gunnþórsdóttir opnaði sína fyrstu málverkasýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 15. júlí síðastliðinn og var vel mætt. Hún eyddi áður mestum hluta tíma síns í að vinna fyrir dóttur sína, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, en hefur nú látið listamannsdrauminn rætast. Eygló segist ekki hafa lagst í listsköpunina að neinu ráði fyrr en fyrir um fimm árum, þrátt fyrir að hafa málað og teiknað frá unga aldri."Ég fór ekkert að mála fyrr en krakkarnir voru fluttir að heiman. Í millitíðinni veiktist ég, og ég málaði í gegnum veikindin mín." bætir hún við, en Eygló sigraðist á veikindum sínum og er hraust í dag. "Áður en ég fór að mála var ég að vinna, mest og aðallega fyrir Ásdísi Rán, dóttur mína. Ég hef verið að hjálpa henni rosalega í gegnum árin. Unnið fyrir hana baki brotnu þegar hún er hérna heima og verið mikið úti með henni." Segir Eygló, en islenska fyrirsætan Ásdís Rán hefur meðal annars setið fyrir á myndum sem birtust í karlatímaritinu Playboy í Búlgaríu, Þýskalandi og Austurríki. Eygló segist vera hrifin af því að nota glaðlega liti og sjá má að í málverkum hennar mætast oft ólík áhrif. "Mér finnst gaman að gera bæði abstrakt myndir og svo landslagsmyndir af íslenskri náttúru." Hún segist þó ekki vera undir áhrifum frá neinum sérstökum listamönnum, hún fari heldur sínar eigin leiðir. Sýning Eyglóar í Ráðhúsinu verður opin til 25. júlí næstkomandi.
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira