Lífið

Fær sér húðflúr í fyrsta sinn

Jennifer Aniston lét skrifa Norman á ökklann en það er nafnið á hundi hennar sem lést í vor. 
Nordicphoto/AP
Jennifer Aniston lét skrifa Norman á ökklann en það er nafnið á hundi hennar sem lést í vor. Nordicphoto/AP
Leikkonan Jennifer Aniston sást á dögunum spássera um götur New York með húðflúr á hægri fæti. Það var nafnið Norman sem var skrifað með skrautskrift á ökklann en það er nafnið á hundi Aniston sem lést í vor.

Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan fær sér húðflúr og er talið að nýi kærastinn Justin Theroux hafi þessi áhrif á Aniston en hann skartar nokkrum slíkum víðs vegar um líkamann.


Tengdar fréttir

Jógvan krækti í vænan lax í Langá

„Þetta tók vel á, ég var orðinn ansi þreyttur í upphandleggsvöðvunum,“ segir Jógvan Hansen söngvari, sem veiddi fimmtán punda lax í Langá á dögunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.