Lífið

Var einhver að tala um útblásnar varir?

MYNDIR/Cover Media
Í kjölfar fréttar um gjörbreyttar varir Jessicu Biel barst Lífinu ábending um vægast sagt útblásnar varir bresku fyrirsætunnar og Transformers 3 leikkonunnar Rosie Huntington-Whiteley, 24 ára.

Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá Rosie Huntington-Whiteley og vinkonur hennar, Victoria´s Secret engla, gera grín að útblásnum vörum fyrirsætunnar.

Transformers: Dark of the Moon verður frumsýnd á Íslandi 29. júní næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.