Grafalvarlegt mál ef menn yfirgefa slysavettvang Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. desember 2011 11:29 Slysið varð rétt við Borgarfjarðarbrúna. mynd/ vilhelm. „Þetta er bara orðin spurningin um miskunnsama Samverjann,“ segir Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Slökkviliðsmenn í Borgarbyggð urðu fyrir því á laugardag að maður tilkynnti bílveltu rétt við brúna við Borgarnes. Hann neitaði hins vegar að stöðva og bar því við að hann væri með börn í bílnum. Neyðarlínan þorði ekki annað en að kalla út tækjabíl ef ske kynni að menn væru fastir í bílnum. „Mér finnst þetta vera orðið alvarlegt mál því þetta er víst ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist. Maður spyr sig bara hvar samhjálpin er í dag," segir Bjarni. „Og mér finnst það vera mjög alvarlegt mál ef fólk er farið að leika þennan leik að hringja inn og neita að stöðva og bera öllum andskotanum við," bætir hann við. Í almennum hegningarlögum er kveðið á um að láti maður farast fyrir að koma manni til hjálpar, sem staddur er í lífsháska, þótt hann gæti gert það án þess að stofna lífi eða heilbrigði sjálfs sín eða annarra í háska, þá varði það allt að tveggja ára fangelsi eða fjársektum ef málsbætur séu fyrir hendi. Einar Magnús Magnússon, hjá Umferðarstofu, segir að Umferðarstofu hafi borist tilkynning um málið í morgun og lítið það alvarlegum augum. Tengdar fréttir Ók fram á umferðarslys án þess að stansa Ökumaður sem keyrði framhjá bíl sem hafði oltið í Borgarnesi á laugardaginn ákvað að keyra framhjá vettvangi án þess að stöðva bílinn og veita aðstoð. Maðurinn hringdi aftur á móti í Neyðarlínuna 112 og tilkynnti slysið. 12. desember 2011 10:15 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
„Þetta er bara orðin spurningin um miskunnsama Samverjann,“ segir Bjarni Kristinn Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Slökkviliðsmenn í Borgarbyggð urðu fyrir því á laugardag að maður tilkynnti bílveltu rétt við brúna við Borgarnes. Hann neitaði hins vegar að stöðva og bar því við að hann væri með börn í bílnum. Neyðarlínan þorði ekki annað en að kalla út tækjabíl ef ske kynni að menn væru fastir í bílnum. „Mér finnst þetta vera orðið alvarlegt mál því þetta er víst ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist. Maður spyr sig bara hvar samhjálpin er í dag," segir Bjarni. „Og mér finnst það vera mjög alvarlegt mál ef fólk er farið að leika þennan leik að hringja inn og neita að stöðva og bera öllum andskotanum við," bætir hann við. Í almennum hegningarlögum er kveðið á um að láti maður farast fyrir að koma manni til hjálpar, sem staddur er í lífsháska, þótt hann gæti gert það án þess að stofna lífi eða heilbrigði sjálfs sín eða annarra í háska, þá varði það allt að tveggja ára fangelsi eða fjársektum ef málsbætur séu fyrir hendi. Einar Magnús Magnússon, hjá Umferðarstofu, segir að Umferðarstofu hafi borist tilkynning um málið í morgun og lítið það alvarlegum augum.
Tengdar fréttir Ók fram á umferðarslys án þess að stansa Ökumaður sem keyrði framhjá bíl sem hafði oltið í Borgarnesi á laugardaginn ákvað að keyra framhjá vettvangi án þess að stöðva bílinn og veita aðstoð. Maðurinn hringdi aftur á móti í Neyðarlínuna 112 og tilkynnti slysið. 12. desember 2011 10:15 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Ók fram á umferðarslys án þess að stansa Ökumaður sem keyrði framhjá bíl sem hafði oltið í Borgarnesi á laugardaginn ákvað að keyra framhjá vettvangi án þess að stöðva bílinn og veita aðstoð. Maðurinn hringdi aftur á móti í Neyðarlínuna 112 og tilkynnti slysið. 12. desember 2011 10:15