Gunnar um ákæru Ríkissaksóknara: Þetta er bara út í hött 16. desember 2011 21:00 Gunnar Birgisson, fyrrverandi stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar hafði ekki heyrt af ákærum Ríkissaksóknara á hendur honum og fimm öðrum, þegar Vísir hafði samband við hann í kvöld. Hann segir ákærurnar fáránlegar. Ákært er í tveimur liðum, annarsvegar fyrir ólögmætar lánveitingar til Kópavogsbæjar og hinsvegar fyrir að hafa veitt Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar. „Mér finnst þetta hreint út sagt fáránlegt, bara út í hött,“ segir Gunnar. Hann segir að í þessu máli hafi stjórnarmennirnir fyrst og fremst verið að hugsa um að bjarga fjármunum fyrir sjóðinn og bæinn, sem beri fulla ábyrgð á sjóðnum. „Ekki voru stjórnarmenn að græða á þessu. Við vorum að bjarga peningum fyrir bæinn og sjóðinn,“ „Það er ljóst að ef á að ákæra okkur, þá þarf örugglega að ákæra mjög marga, í lífeyrissjóðunum og í bankakerfinu. Þeir hljóta að þurfa að ákæra mjög marga ef það á að gera þetta svona,“ bætir hann við. Málið snýst um lánveitingar sjóðsins til bæjarins frá síðari hluta ársins 2008 og fram í maí 2009. Hvað varðar hinn lið ákærunnar, að hafa blekkt Fjármálaeftirlitið segir Gunnar að gert hafi verið samkomulag við FME skömmu eftir að lánveitingarnar fóru fram. „Það var síðan staðfest í vitnaleiðslum í þessu máli. Þeir urðu að leggja það fram sem málsgögn þá, gátu ekki legið á því lengur. Þannig að þetta mál er hið ótrúlegasta.“ „Ef þetta er það sem dómskerfið er að vegast í, að elta fólk fyrir svona þar sem það var að vinna eftir bestu samvisku og bestu getu, þá er dómskerfið skrýtið, þá er eitthvað að. Enda er greinilega eitthvað að,“ segir Gunnar I. Birgisson að lokum. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri LSK og stjórnarmenn ákærðir Ríkissaksóknari hefur ákært fyrrum framkvæmdastjóra og fimm stjórnarmenn í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Í yfirlýsingu sem Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Kópavogi og einn þeirra sem ákærðir eru hefur sent frá sér, segir að ákæran sé í tveimur liðum. Annars vegar er ákært fyrir að sjóðurinn hafi veitt Kópavogsbæ ólögmæt lán og hinsvegar að hann hafi veitt Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar. 16. desember 2011 20:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Gunnar Birgisson, fyrrverandi stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Kópavogsbæjar hafði ekki heyrt af ákærum Ríkissaksóknara á hendur honum og fimm öðrum, þegar Vísir hafði samband við hann í kvöld. Hann segir ákærurnar fáránlegar. Ákært er í tveimur liðum, annarsvegar fyrir ólögmætar lánveitingar til Kópavogsbæjar og hinsvegar fyrir að hafa veitt Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar. „Mér finnst þetta hreint út sagt fáránlegt, bara út í hött,“ segir Gunnar. Hann segir að í þessu máli hafi stjórnarmennirnir fyrst og fremst verið að hugsa um að bjarga fjármunum fyrir sjóðinn og bæinn, sem beri fulla ábyrgð á sjóðnum. „Ekki voru stjórnarmenn að græða á þessu. Við vorum að bjarga peningum fyrir bæinn og sjóðinn,“ „Það er ljóst að ef á að ákæra okkur, þá þarf örugglega að ákæra mjög marga, í lífeyrissjóðunum og í bankakerfinu. Þeir hljóta að þurfa að ákæra mjög marga ef það á að gera þetta svona,“ bætir hann við. Málið snýst um lánveitingar sjóðsins til bæjarins frá síðari hluta ársins 2008 og fram í maí 2009. Hvað varðar hinn lið ákærunnar, að hafa blekkt Fjármálaeftirlitið segir Gunnar að gert hafi verið samkomulag við FME skömmu eftir að lánveitingarnar fóru fram. „Það var síðan staðfest í vitnaleiðslum í þessu máli. Þeir urðu að leggja það fram sem málsgögn þá, gátu ekki legið á því lengur. Þannig að þetta mál er hið ótrúlegasta.“ „Ef þetta er það sem dómskerfið er að vegast í, að elta fólk fyrir svona þar sem það var að vinna eftir bestu samvisku og bestu getu, þá er dómskerfið skrýtið, þá er eitthvað að. Enda er greinilega eitthvað að,“ segir Gunnar I. Birgisson að lokum.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri LSK og stjórnarmenn ákærðir Ríkissaksóknari hefur ákært fyrrum framkvæmdastjóra og fimm stjórnarmenn í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Í yfirlýsingu sem Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Kópavogi og einn þeirra sem ákærðir eru hefur sent frá sér, segir að ákæran sé í tveimur liðum. Annars vegar er ákært fyrir að sjóðurinn hafi veitt Kópavogsbæ ólögmæt lán og hinsvegar að hann hafi veitt Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar. 16. desember 2011 20:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Framkvæmdastjóri LSK og stjórnarmenn ákærðir Ríkissaksóknari hefur ákært fyrrum framkvæmdastjóra og fimm stjórnarmenn í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Í yfirlýsingu sem Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Kópavogi og einn þeirra sem ákærðir eru hefur sent frá sér, segir að ákæran sé í tveimur liðum. Annars vegar er ákært fyrir að sjóðurinn hafi veitt Kópavogsbæ ólögmæt lán og hinsvegar að hann hafi veitt Fjármálaeftirlitinu rangar upplýsingar. 16. desember 2011 20:00