Þarf að herða lyfjaeftirlit hjá spretthlaupurum frá Jamaíku? 23. nóvember 2011 13:00 Steve Mullings hefur tvívegis fallið á lyfjaprófi og gæti farið í lífstíðarbann. Getty Images / Nordic Photos Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi. Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, þarf að herða eftirlitið með frjálsíþróttafólki á Jamaíku að mati Inggard Lerheim sem starfar við slíkt eftirlit í Noregi. Á síðustu fjórum árum hafa þrír íþróttamenn frá Jamaíku fallið á lyfjaprófi og telur Lerheim að það sé ástæða til þess að skoða málið nánar. Margir af bestu spretthlaupurum heims koma frá Jamaíku og þar fer sjálfur Usain Bolt fremstur í flokki en hann á heimsmetin í 100 og 200 m. hlaupunum. Steve Mullings var nýverið úrskurðaður í ævilangt keppnisbann þar sem hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á ferlinum. „WADA þarf að fylgjast betur með afreksíþróttafólkinu á Jamaíku. Það hefur gerst hjá þeim ætti að hringja viðvörunarbjöllum," sergir Lerheim. Ef árangur Mullings er skoðaður nánar kemur í ljós að hann hefur bætt sig gríðarlega á undanförnum árum. Á einu ári bætti hann sig um 2/10 úr sekúndu í 100 metra hlaupi en besti árangur hans er 9,80 sek. Í ágúst árið 2010 var besti árangur hans 10,03 sek. Hann hljóp á 9,80 í júní á þessu ári sem var á þeim tíma besti tími ársins. Eins og áður segir er þetta í þriðja sinn á fjórum árum þar sem spretthlaupari frá Jamaíku fellur á lyfjaprófi. Julien Dunkley var hent út úr landsliði Jamaíku árið 2008 en hann reyndist hafa notað stera til þess að bæta árangur sinn. Ári síðar voru fimm aðilar sem voru grunaðir um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu. Fjórir fengu þriggja mánaða bann í kjölfarið og var Yohan Blake einn þeirra. Hann sigraði í 100 metra hlaupinu á síðasta heimsmeistaramóti. Og nú síðast féll Mullings í annað sinn á ferlinum á lyfjaprófi.
Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira