Lífið

Beckham barnið er algjört krútt

myndir/cover media
Victoria Beckham, 37 ára, og litla stúlkan hennar, Harper, nutu sín með lífvörð sér við hlið í garði í Los Angeles á meðan bræður stúlkunnar spiluðu fótbolta. Vel fór á með mæðgunum eins og sjá má.

Þá var Victoria klædd í dökkbláar útvíðar gallabuxur og stuttermabol sem er sjaldséð sjón.

Einnig má sjá Davíð, föður stúlkunnar, kyssa dóttur sína á ennið, í myndasafni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.