Allt undir í hafnaboltanum í nótt 28. október 2011 23:30 Leikmenn Cardinals rifu treyjuna utan af hetju liðsins, David Freese, er hann tryggði þeim sigur síðustu nótt. Fólk víða um heim um líma sig við sjónvarpsskjáinn í nótt þegar fram fer hreinn úrslitaleikur um heimsmeistaratitilinn í hafnabolta. Úrslitarimman, og úrslitakeppnin í heild sinni, er talin vera sú skemmtilegasta í manna minnum. Er því vel við hæfi að úrslitarimman fari í sjö leiki. Það eru St. Louis Cardinals og Texas Rangers sem keppa um titilinn en oddaleikurinn fer fram í St. Louis. Cardinals tryggði sér oddaleik síðastliðna nótt í leik sem talinn er vera einn sá magnaðasti í amerískri íþróttasögu. Slík var dramatíkin að erfitt er að lýsa því með orðum. Texas var aðeins einu kasti frá því að tryggja sér titilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ekki bara einu sinni heldur tvisvar, takk fyrir. Cardinals átti svör á örlagastundum og menn spyrja sig að því hvernig andlegt ástand leikmanna verður eftir þennan ótrúlega spennutrylli. Ef spennan var ekki næg fyrir þá gerði leikurinn í nótt það að verkum að það er nánast lögbrot að missa af leik næturinnar. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má sjá á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst upp úr miðnætti. Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Fólk víða um heim um líma sig við sjónvarpsskjáinn í nótt þegar fram fer hreinn úrslitaleikur um heimsmeistaratitilinn í hafnabolta. Úrslitarimman, og úrslitakeppnin í heild sinni, er talin vera sú skemmtilegasta í manna minnum. Er því vel við hæfi að úrslitarimman fari í sjö leiki. Það eru St. Louis Cardinals og Texas Rangers sem keppa um titilinn en oddaleikurinn fer fram í St. Louis. Cardinals tryggði sér oddaleik síðastliðna nótt í leik sem talinn er vera einn sá magnaðasti í amerískri íþróttasögu. Slík var dramatíkin að erfitt er að lýsa því með orðum. Texas var aðeins einu kasti frá því að tryggja sér titilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ekki bara einu sinni heldur tvisvar, takk fyrir. Cardinals átti svör á örlagastundum og menn spyrja sig að því hvernig andlegt ástand leikmanna verður eftir þennan ótrúlega spennutrylli. Ef spennan var ekki næg fyrir þá gerði leikurinn í nótt það að verkum að það er nánast lögbrot að missa af leik næturinnar. Leikurinn er í beinni útsendingu á ESPN America sem má sjá á fjölvarpi Digital Ísland. Hann hefst upp úr miðnætti.
Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira