Þjálfurum í NFL-deildinni lenti saman eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2011 15:30 Jim Harbaugh, þjálfari San Francisco 49ers og Jim Schwartz, þjálfari Detroit Lions, hafa vakið mikla athygli fyrir frábæra byrjun sinna liða í NFL-deildinni en það var þó ekki frammistaða liða þeirra sem vakti mesta athygli í gær heldur það sem gerðist milli þeirra eftir leikinn. San Francisco 49ers vann í gær nauman 25-19 sigur á Detroit Lions sem tapaði þarna í fyrsta sinn á tímabilinu. 49ers hefur þar með unnið 5 af 6 leikjum sínum sem er besta byrjun félagsins í mörg ár. Jim Harbaugh fagnaði sigrinum innilega í leikslok og kom skoppandi til Jim Schwartz og þakkaði honum fyrir leikinn með því að taka hraustlega í höndina á honum og klappa honum síðan á bakið. Schwartz var allt annað en sáttur og hljóp strax á eftir Harbaugh og endanum þurftu leikmenn þeirra að skilja á milli þjálfaranna tveggja. „Ég fór til að óska Harbaugh þjálfara til hamingju með sigurinn en var ýtt í burtu. Ég átti ekki von á þessu því menn verða að kunna sig þótt að þeir séu ánægðir með sigurinn," sagði Jim Schwartz. „Þetta er algjörlega mér að kenna. Ég tók of fast í höndina á honum," sagði Jim Harbaugh en aganefnd NFL mun taka málið fyrir í vikunni. Það er hægt að skoða atvikið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Erlendar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Jim Harbaugh, þjálfari San Francisco 49ers og Jim Schwartz, þjálfari Detroit Lions, hafa vakið mikla athygli fyrir frábæra byrjun sinna liða í NFL-deildinni en það var þó ekki frammistaða liða þeirra sem vakti mesta athygli í gær heldur það sem gerðist milli þeirra eftir leikinn. San Francisco 49ers vann í gær nauman 25-19 sigur á Detroit Lions sem tapaði þarna í fyrsta sinn á tímabilinu. 49ers hefur þar með unnið 5 af 6 leikjum sínum sem er besta byrjun félagsins í mörg ár. Jim Harbaugh fagnaði sigrinum innilega í leikslok og kom skoppandi til Jim Schwartz og þakkaði honum fyrir leikinn með því að taka hraustlega í höndina á honum og klappa honum síðan á bakið. Schwartz var allt annað en sáttur og hljóp strax á eftir Harbaugh og endanum þurftu leikmenn þeirra að skilja á milli þjálfaranna tveggja. „Ég fór til að óska Harbaugh þjálfara til hamingju með sigurinn en var ýtt í burtu. Ég átti ekki von á þessu því menn verða að kunna sig þótt að þeir séu ánægðir með sigurinn," sagði Jim Schwartz. „Þetta er algjörlega mér að kenna. Ég tók of fast í höndina á honum," sagði Jim Harbaugh en aganefnd NFL mun taka málið fyrir í vikunni. Það er hægt að skoða atvikið með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Erlendar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita