Djokovic reis upp frá dauðum og sló út Federer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2011 08:00 Novak Djokovic. Mynd/AP Serbinn Novak Djokovic kom til baka úr nánast vonlausri stöðu og tryggði sér sæti í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins með 3-2 sigri á Svisslendingnum Roger Federer. Roger Federer var kominn í 2-0 en tókst ekki að slá út Serbann snjalla sem er á eftir sínum fyrsta sigri á opna bandaríska meistaramótinu. Djokovic hefndi þarna fyrir tap fyrir Federer í undanúrslitum í opna franska meistaramótinu en þá var hann búinn að vinna 43 leiki í röð. Djokovic mætir annaðhvort Rafael Nadal eða Andy Murray í úrslitaleiknum en þar getur hann unnið sitt þriðja risamót á árinu. „Þetta var án nokkurs vafa minn stærsti sigur í ár og kannski sá stærsti á ferlinum," sagði Novak Djokovic eftir sigurinn. Hann hefur þegar unnið opna ástralska mótið og Wimbledon-mótið á þessu ári. Federer vann fyrstu tvær loturnar 7-6 og 6-4. Djokovic jafnaði með því að vinna næstu tvær lotur 6-3 og 6-2 og tryggði sér síðan sigurinn með 7-5 sigri í úrslitalotunni. Þetta verður því í fyrsta sinn í níu ár sem Roger Federer tekst ekki að vinna eitt af risamótunum fjórum en hann hefur alls unnið sextán risamót á ferlinum. Federer vann síðast á risamóti á opna ástralska mótinu árið 2010. Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic kom til baka úr nánast vonlausri stöðu og tryggði sér sæti í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins með 3-2 sigri á Svisslendingnum Roger Federer. Roger Federer var kominn í 2-0 en tókst ekki að slá út Serbann snjalla sem er á eftir sínum fyrsta sigri á opna bandaríska meistaramótinu. Djokovic hefndi þarna fyrir tap fyrir Federer í undanúrslitum í opna franska meistaramótinu en þá var hann búinn að vinna 43 leiki í röð. Djokovic mætir annaðhvort Rafael Nadal eða Andy Murray í úrslitaleiknum en þar getur hann unnið sitt þriðja risamót á árinu. „Þetta var án nokkurs vafa minn stærsti sigur í ár og kannski sá stærsti á ferlinum," sagði Novak Djokovic eftir sigurinn. Hann hefur þegar unnið opna ástralska mótið og Wimbledon-mótið á þessu ári. Federer vann fyrstu tvær loturnar 7-6 og 6-4. Djokovic jafnaði með því að vinna næstu tvær lotur 6-3 og 6-2 og tryggði sér síðan sigurinn með 7-5 sigri í úrslitalotunni. Þetta verður því í fyrsta sinn í níu ár sem Roger Federer tekst ekki að vinna eitt af risamótunum fjórum en hann hefur alls unnið sextán risamót á ferlinum. Federer vann síðast á risamóti á opna ástralska mótinu árið 2010.
Erlendar Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni