Wozniacki gerði grín að Nadal á blaðamannfundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2011 19:00 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra. Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þekkt fyrir skemmtilega framkomu og hún tók sig til og gerði grín að Spánverjanum Rafael Nadal þegar hún settist í stólinn sinn á blaðamannafund í gær. Rafael Nadal hrundi niður úr sama stól á blaðamannafundi í fyrradag þegar hann fékk skyndilega krampaverki á miðjum blaðamannafundi. Tíu mínútna töf var á fundinum á meðan hugað var tennisstjörnunni en blaðamenn þurftu þá að yfirgefa salinn. Nadal kallaði síðan aftur á blaðamennina og kláraði fundinn. Wozniacki byrjaði á því þegar hún settist í stólinn að leika það eftir þegar Nadal seig niður í stólnum en hún var fljót að missa andlitið og hló síðan af öllu saman. Trúðslæti hennar vöktu almenna lukku en síðan tók alvarlegar umræður um framhald mála. Wozniacki tók það fram að hún hafi ekki ætlað að móðga Nadal með þessum fíflaskapi sínum og að hún beri mikla virðingu fyrir Spánverjanum snjalla. Þau Caroline Wozniacki og Rafael Nadal eru bæði á fullu á opna bandaríska meistaramótinu, Rafael Nadal er kominn í 4. umferð og Wozniacki mætir þýsku stelpunni Andrea Petkovic í átta manna úrslitum. Caroline Wozniacki á enn eftir að vinna stórmót á ferlinum en hefur tíu sinnum fagnað sigri á stórmótum þar á meðal á opna bandaríska mótinu í fyrra.
Erlendar Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira